Fara í efni

Bréf um hljóðvist í skólum

Málsnúmer 202403185

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 100. fundur - 09.04.2024

Fyrir liggur bréf frá umboðsmanni barna, dagsett 18. mars 2024. Í bréfinu er skorað á sveitarfélög landsins að grípa til nauðsynlegra ráðstafana til að bæta hljóðvist í leik- og grunnskólum.

Fjölskylduráð tekur undir með umboðsmanni barna um að mikilvægt sé að huga vel að hljóðvist í skólaumhverfinu enda hefur hún haft áhrif á heilsu barna og starfsfólks. Forstöðufólk stofnana er hvatt til að fylgjast með hljóðvist í öllum rýmum í tengslum við vinnuvernd.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?