30.12.2021
kl. 20:40
Á Egilsstöðum og Reyðarfirði voru tekin 55 einkennasýni í gær og var svara að vænta seint í gærkvöldi eða í dag. Úr sýnum reyndust 7 jákvæð og því um smit að ræða. Smitin eru drefið og þessir sjö eru búsettir á Egilsstöðum, Neskaupstað og Reyðarfirði og af þeim voru 3 í sóttkví við greiningu
Lesa
29.12.2021
kl. 10:16
Upplýsingar um flugeldasýningar og flugeldasölur. Því miður verða engar brennur í Múlaþingi
Lesa
29.12.2021
kl. 09:45
Hafin er vinna við byggingu varnargarða vegna snjóflóðavarna á undir Bjólfi á Seyðisfirði.
Lesa
28.12.2021
kl. 17:48
Sterkur grunur er um Covid-19 smit sem tengist inn á hjúkrunarheimilið Sundabúð.
Lesa
28.12.2021
kl. 17:46
Sterkur grunur er um Covid-19 smit sem tengist inn á hjúkrunarheimilið Sundabúð.
Lesa
28.12.2021
kl. 10:12
Höldum áfram að auka öryggi okkar sjálfra og samborgarana með sýnatöku og ekki síður um jól og áramót.
Lesa
28.12.2021
kl. 10:07
Opnunartími flugeldasölu Ísólfs :
Miðvikudagur 29.12 frá klukkan 16:00-21:00
Fimmtudagur 30.12 frá klukkan 16:00-21:00
Föstudagur 31.12 frá klukkan 12:00-16:00
Þrettándinn 06.01 frá klukkan 13:00-16:00
Lesa
28.12.2021
kl. 00:00
Breytingar á byggingarreglugerð nr. 112/2012 hafa verið birtar í stjórnartíðindum og hafa með því tekið gildi. Markmið breytinganna er að einfalda leyfisveitingaferli við húsbyggingar og gera það skilvirkara.
Lesa
22.12.2021
kl. 11:55
Starfsfólk Múlaþings sendir hugheilar jólakveðjur og þakkar fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Lesa
22.12.2021
kl. 10:30
Múlaþing auglýsir til leigu aðstöðu og rekstur á tjaldsvæðinu á Seyðisfirði til ársloka 2022, með möguleika á framlengingu.
Gert er ráð fyrir að leigutaki taki við aðstöðunni og sjái um allan daglegan rekstur svæðisins, innheimtu afnotagjalda og umhirðu, ásamt markaðssetningu þess. Rekstur skal hefjast eigi síðar en 1. maí 2022.
Lesa