Fara í efni

Yfirlit frétta

Múlaþing býður upp á samverudagatal
01.12.21 Fréttir

Múlaþing býður upp á samverudagatal

Nú nálgast jólahátíðin óðfluga og þá er samvera með fjölskyldunni mikilvæg sem endranær. Til þess að hvetja til gæðastunda foreldra og barna gefur Múlaþing samverudagatal með 32 hugmyndum að samverustundum fjölskyldunnar.
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
30.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19

If you live or work in Iceland, you have a right to vaccination against COVID-19. You can register for a vaccination and get more information by sending an email to bolusetning@hsa.is Ef þú býrð eða starfar á Íslandi áttu rétt á bólusetningu við COVID-19. Þú getur skráð þig í bólusetningu með því að senda póst á bolusetning@hsa.is
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19
29.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19

Sextíu fóru í sýnatöku í gær á Egilsstöðum vegna smita er greindust þar nýlega. Af þessum sextíu reyndist einn smitaður. Sá var í sóttkví við greiningu.
Ef einhverjir vilja koma áleiðis ábendingum varðandi þá sem gætu þurft á aðstoðinni að halda má hafa…
29.11.21 Fréttir

Jólasjóður 2021

Rauði krossinn, Þjóðkirkjan, AFL starfsgreinafélag, Lionsklúbburinn Múli og Lionsklúbburinn á Seyðisfirði hafa síðustu ár látið fé af hendi rakna í jólasjóð sem starfræktur er í samvinnu við Félagsþjónustu Múlaþings. Markmið Jólasjóðsins er að styrkja fjölskyldur og einstaklinga á Fljótsdalshéraði, Borgarfirði, Seyðisfirði, Vopnafirði og Djúpavogi sem búa við þröngan kost og létta þannig undir fyrir jólahátíðina.
Lítil sem engin hreyfing á hryggnum við Búðará á Seyðisfirði
29.11.21 Fréttir

Lítil sem engin hreyfing á hryggnum við Búðará á Seyðisfirði

Vetrarveður er framundan og því ekki búist við að leysingavatn hafi áhrif á vatnshæð í borholum eða á hreyfingu hryggjarins næstu daga.
Fyrirhuguð staðsetning við Austurveg 1 (m. skýrsla ráðgjafanefndar)
29.11.21 Fréttir

Grenndarkynning, Turninn á Seyðisfirði

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur falið skipulagsfulltrúa að grenndarkynna byggingaráform og útmörk viðskipta- og þjónustulóðar við Austurveg 1 á Seyðisfirði þar sem fyrirhugað er að endurbyggja Turninn sem fórst í aurkskriðu við Hafnargötu í desember 2020.
Tendrun jólatrésins
25.11.21 Fréttir

Tendrun jólatrésins

Ljósin á jólatrénu á Djúpavogi verða tendruð fyrsta sunnudag í aðventu þann 28. nóvember klukkan 17:00 á Bjargstúni og mun grunnskólanemi kveikja ljósin venju samkvæmt.
Roðagyllum heiminn
25.11.21 Fréttir

Roðagyllum heiminn

Múlaþing lýsir upp byggingar til að taka þátt í alþjóðlegu átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem hefst 25. nóvember og stendur í 16 daga. Litur átaksins er appelsínugulur sem á að tákna bjartari framtíð án ofbeldis. Lýsingin er í samstarfi við Soroptimistaklúbb Austurlands.
Auglýsing um niðurstöðu vegna skipulagsmála
25.11.21 Fréttir

Auglýsing um niðurstöðu vegna skipulagsmála

Breyting á Aðalskipulagi Borgarfjarðar eystri 2004-2016 og nýtt deiliskipulag vegna lóðar Gamla frystihússins.
Félagsheimilið Herðubreið
24.11.21 Fréttir

Utanhúsfrágangur á Herðubreið - íbúakönnun

Könnun vegna utanhússklæðningar á Félagsheimilinu Herðubreið.
Getum við bætt efni þessarar síðu?