Fara í efni

Yfirlit frétta

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19
02.12.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19

Staða COVID mála á Austurlandi er nokkuð óvenjuleg, talsvert af smitum er að greinast og þau verið dreifð í umdæminu. Það er áhyggjuefni. Af þessum sökum eru íbúar hvattir til sérstakrar varkárni, hvattir til að huga vel að persónubundnum smitvörnum og gæta vel að sér í margmenni.
Bókasafn Seyðisfjarðar
02.12.21 Fréttir

Tilkynning frá bókasafni Seyðisfjarðar

Frá og með 6. desember verður bókasafn Seyðisfjarðar opið frá klukkan 16-18. Bókasafnið verður lokað vikuna 20. - 24. desember, sem og á gamlársdag.
Múlaþing býður upp á samverudagatal
01.12.21 Fréttir

Múlaþing býður upp á samverudagatal

Nú nálgast jólahátíðin óðfluga og þá er samvera með fjölskyldunni mikilvæg sem endranær. Til þess að hvetja til gæðastunda foreldra og barna gefur Múlaþing samverudagatal með 32 hugmyndum að samverustundum fjölskyldunnar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?