Fara í efni

Yfirlit frétta

Mynd birt með leyfi.
14.01.21 Fréttir

SkautA fær grindur að gjöf

Skautasvellið okkar við Samfélagssmiðjuna hefur notið mikilla vinsælda meðal barna og fullorðinna í vetur. Skautafélaginu barst á dögunum gjöf frá versluninni Vaski en þau gáfu stuðningsgrindur fyrir byrjendur. Grindurnar gera skauturum auðveldara fyrir að taka fyrstu skrefin í íþróttinni og finna jafnvægið.
Engin söfnun jólatrjáa frá íbúum í Múlaþingi
13.01.21 Fréttir

Engin söfnun jólatrjáa frá íbúum í Múlaþingi

Múlaþing mun ekki standa fyrir að jólatré verði sótt til íbúa.
6. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings - dagskrá
13.01.21 Fréttir

6. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings - dagskrá

6. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í fjarfundi, 13. janúar 2021 og hefst kl. 14:00.
Umsóknir um styrk vegna aurskriða á Seyðisfirði
13.01.21 Fréttir

Umsóknir um styrk vegna aurskriða á Seyðisfirði

Rauði krossinn hefur opnað fyrir umsóknir styrkja til þolenda náttúruhamfaranna á Seyðisfirði í desember 2020. Fjármagnið sem um ræðir er söfnunarfé sem safnast hefur meðal almennings síðast liðnar vikur.
Hlýindakafli framundan á Seyðisfirði
13.01.21 Fréttir

Hlýindakafli framundan á Seyðisfirði

Samráðsfundur lögreglunnar á Austurlandi, almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, Veðurstofu Íslands og Múlaþings var haldinn í gær, þriðjudag. Fjallað var um stöðu hreinsunarstarfs meðal annars, vöktunar á hlíðinni ofan Seyðisfjarðar og hlýindakafla og úrkomu sem fyrirsjáanleg er á miðvikudagskvöld fram á fimmtudag.
Gott er að að nota tækifærið sé vilji hjá barninu til þess, að tala um það sem því liggur á hjarta a…
12.01.21 Fréttir

Heiðarleiki skiptir mestu máli gagnvart börnunum

Þegar alvarlegir atburðir gerast eru börn alltaf berskjölduð þar sem þau hafa ekki sama möguleika og fullorðið fólk á að skilja og vinna úr því sem gerist. Heiðarleiki skiptir miklu máli í umræðum milli fullorðinna og barna um atburðinn. Besta leiðin sú að spyrja þau um hvað þau viti og hvort þau vilji vita eitthvað sérstakt og láta svo spurningar þeirra leiða umræðuna í stað þess að halda langa tölu. Ekki þykjast vita svör við öllu.
Sérstakir styrkir til barna frá tekjulágum heimilum
12.01.21 Fréttir

Sérstakir styrkir til barna frá tekjulágum heimilum

Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005–2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða sambúðarfólks, voru að meðaltali lægri en 740.000 kr. á mánuði á tímabilinu mars–júlí 2020.
Breyttur opnunartími á skrifstofum sveitarfélagsins
08.01.21 Fréttir

Breyttur opnunartími á skrifstofum sveitarfélagsins

Opnunartími skrifstofa Múlaþings breytist frá og með 1. janúar 2021 og er það í samræmi við samkomulag starfsfólks, sem staðfest hefur verið af sveitarstjórn, um styttingu vinnuvikunnar sem samið var um við gerð síðustu kjarasamninga. Samkvæmt því loka skrifstofur sveitarfélagsins framvegis kl. 13.30 á föstudögum.
Tímaáætlun fyrir hreinsunarstarf
06.01.21 Fréttir

Tímaáætlun fyrir hreinsunarstarf

Birt hefur verið tímaáætlun fyrir það hreinsunarstarf sem nú á sér stað á Seyðisfirði í kjölfar aurskriðanna sem þar urðu í desember.
Hamingjan býr í hæglætinu
06.01.21 Fréttir

Hamingjan býr í hæglætinu

Frá árinu 2013 hefur samfélagið á Djúpavogi tileinkað sér hugmyndafræði um hæglæti, svonefnt Cittaslow. Síðastliðin 4 ár hefur innleiðingu hugmyndafræðinnar inn í grunnskólann og leikskólann á Djúpavogi verið fylgt eftir og ferlið kvikmyndað
Getum við bætt efni þessarar síðu?