05.01.2021
kl. 18:27
Fimmti fundur sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í fjarfundi, 6. janúar 2020 og hefst klukkan 14:00. Hægt er að fylgjast með fundinum á Youtube rás sveitarfélagsins hér.
Lesa
05.01.2021
kl. 17:47
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir grunnskóla og leikskóla við Einhleyping í Fellabæ
Sveitarstjórn Múlaþings auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir grunnskóla og leikskóla í Fellabæ, skv. 1.mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa
05.01.2021
kl. 08:50
Vegna aðstæðna þá verður ekki haldin formleg Þrettándagleði Hattar í ár, eins og undanfarin ár. Aftur á móti verður haldin flugeldasýning sem Björgunarsveitin á Héraði mun sjá um eins og alltaf. Skotið er frá Vilhjálmsvelli og því ættu flestir íbúar í þéttbýlinu á Héraði að geta notið sýningarinnar að heiman. Minnt er á að ekki skal mynda stóra hópa við þetta tilefni og virða skal sóttvarnarreglur sem eru í gildi.
Lesa
04.01.2021
kl. 09:09
Skrifstofa Múlaþings á Seyðisfirði hefur verið flutt og er nú á efri hæðinni í íþróttamiðstöðinni. Skrifstofan er opin virka daga kl. 10.00 - 12.00 og 13.00 - 14.00 nema föstudaga kl. 10.00 - 12.00 og 13.00 - 13.30.
Lesa