Fara í efni

Yfirlit frétta

Trjágróður á lóðamörkum
10.03.21 Fréttir

Trjágróður á lóðamörkum

Nokkuð er um að gróður á lóðum í sveitarfélaginu vaxi út fyrir lóðamörk og hindri þar umferð, skyggi á umferðar­merki, byrgi götulýsingu eða sé vegfarendum og nágrönnum á annan hátt til ama. Íbúar Múlaþings eru hvattir til að halda gróðri á lóðum sínum innan lóðamarka og gæta þess sérstaklega að hann hamli ekki umferð eða trufli nágranna á annan hátt.
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi vegna Covid
10.03.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi vegna Covid

Í tilkynningu frá fundi aðgerðastjórnar almannavarna, sem haldinn var í gær, kemur fram að ekkert virkt COVID smit er greint á Austurlandi. Þar segir einnig: „Ný smit sem greinst hafa á landinu sýna að við erum enn ekki komin fyrir vind. Aðgerðastjórn hvetur því alla til að gefa hvergi eftir í sínum persónubundnu smitvörnum, muna tveggja metra regluna, grímunotkun þar sem hún er skylda og að gleyma ekki handþvotti og sprittnotkun.
9. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings - dagskrá
09.03.21 Fréttir

9. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings - dagskrá

Sveitarstjórn Múlaþings - 9 Fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn á Hótel Framtíð, Djúpavogi, 10. mars 2021 og hefst kl. 14:00 Hægt er að fylgjast með fundinum á Youtube rás sveitarfélagsins
Stöðufundur vegna Seyðisfjarðar, hreinsunarstarf og fleira
05.03.21 Fréttir

Stöðufundur vegna Seyðisfjarðar, hreinsunarstarf og fleira

Stöðufundur var í gærmorgun með lögreglu, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, fulltrúum Múlaþings, Veðurstofu, fulltrúa heimastjórnar á Seyðisfirði og fleirum. Farið var yfir gang hreinsunarstarfs meðal annars, bráðabirgðahættumat, líkanreikninga, vöktunarmæla og rýmingarkort.
Tilkynningar frá Múlaþingi vegna Seyðisfjarðar
01.03.21 Fréttir

Tilkynningar frá Múlaþingi vegna Seyðisfjarðar

Múlaþing hefur ákveðið að greiða leigu út mars fyrir þá íbúa sem enn hafa ekki getað flutt á sín heimili. Íbúar Seyðisfjarðarkaupstaðar eiga von á rýmingarskiltum sem Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vinnur að og gefa út. Skiltin verða send í öll hús innan Seyðisfjarðar í mars.
Seyðisfjörður 1. mars 2021.
01.03.21 Fréttir

Hreinsunarstarf, bráðabirgðahættumat, líkanreikningar og fleira

Stöðufundur var fyrir helgi með lögreglu, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, fulltrúum Múlaþings, Veðurstofu og fleirum. Farið var yfir stöðu hreinsunarstarfs, vöktunarmæla, rýmingaráætlana og fleira.
Getum við bætt efni þessarar síðu?