Fara í efni

Fréttir

Stór fornleifarannsókn vegna ofanflóðavarna í Seyðisfirði

Hafin er vinna við fornleifarannsókn á Seyðisfirði á svæði sem kemur til með að hverfa undir varnargarða í tengslum við ofanflóðavarnir. Það er fyrirtækið Antikva ehf. sem sér um framkvæmd verkefnisins en áætlað er að verkið taki 2 ár.
Lesa

Leysingar á Austurlandi – Búðará á Seyðisfirði mórauð

Mælar hafa ekki gefið vísbendingar um umfangsmiklar hreyfingar og vatnshæð í borholum hefur ekki aukist mikið almennt. Að svo stöddu er því ekki talin hætta í byggð en fólki ráðið frá að vera á ferðinni innst við farveg Búðarár. Áfram verður fylgst með aðstæðum af hálfu Veðurstofu.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?