Stór fornleifarannsókn vegna ofanflóðavarna í Seyðisfirði
01.07.2021
kl. 14:27
Hafin er vinna við fornleifarannsókn á Seyðisfirði á svæði sem kemur til með að hverfa undir varnargarða í tengslum við ofanflóðavarnir. Það er fyrirtækið Antikva ehf. sem sér um framkvæmd verkefnisins en áætlað er að verkið taki 2 ár.
Lesa