13.09.2021
kl. 12:50
Skrifstofa Múlaþings á Djúpavogi er lokuð í dag, 13. september
Þau sem þurfa að kjósa utan kjörfundar í dag geta gert það á skrifstofu Sýslumannsins á Austurlandi á Egilsstöðum á opnunartíma frá kl. 10-15 og á Bókasafni Héraðsbúa milli kl. 15 og 16. Einnig er hægt að kjósa utan kjörfundar á öðrum sýsluskrifstofum á landinu.
Frekari upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu veitir Sýslumaðurinn á Austurlandi í síma 458 2700.
Lesa
10.09.2021
kl. 10:52
Kjörskrá vegna Alþingiskosninga sem fram fara 25. september 2021 liggur frammi á skrifstofum Múlaþings á Borgarfirði eystra, Djúpavogi, Egilsstöðum og Seyðisfirði frá og með mánudeginum 13. september til föstudagsins 24. september 2021, á opnunartíma skrifstofanna.
Lesa
10.09.2021
kl. 09:44
Vefurinn er kjörinn vettvangur fyrir fjölskyldur og skóla til að finna fræðslu og afþreyingu fyrir börn og ungmenni. Ef smellt er á Austurland kemur upp fjölbreyttur listi yfir staði þar sem börn og ungmenni geta notið menningar. Listinn frá Austurlandi er afar glæsilegur og margt spennandi þar að finna.
Lesa
09.09.2021
kl. 10:56
Næstu þrjár vikur verður utankjörfundaratkvæðagreiðsla á Bókasafni Héraðsbúa vegna Alþingiskosninga. Það getur haft áhrif á þjónustu bókasafnsins á opnunartíma utankjörfundar og biðjumst við velvirðingar á því.
Lesa
09.09.2021
kl. 10:51
Sigraði Fjarðabyggð/Leiknir/Höttur leikinn 3-0 og mun því leika í 1. deild að ári.
Er stelpunum óskað innilega til hamingju með frábæran árangur í sumar og það verður gaman að fylgjast með þeim næsta sumar.
Lesa
09.09.2021
kl. 10:27
// english below //
// polish below //
Minnt er á að útivistartími barna og unglinga breytist að nýju 1. september, jafnvel þó svo að við séum enn að njóta sólar og sumars.
Lesa
09.09.2021
kl. 10:16
Cittaslow sunnudagur er haldinn ár hvert, í öllum aðildarsveitarfélögum Cittaslow, síðasta sunnudag í september.
Lesa
08.09.2021
kl. 13:58
Verður haldinn í Fjarðarborg, Borgarfirði, 8. september 2021 og hefst kl. 14:00.
Lesa
08.09.2021
kl. 08:06
Þrír eru í einangrun á Austurlandi vegna COVID smits. Engin smit hafa greinst nýlega.
Lesa
07.09.2021
kl. 09:34
Handavinna hefst á morgun, miðvikudaginn 8. september, í Öldutúni. Handavinna er frá klukkan 13-17. Allir velkomnir.
Opnir tímar í íþróttasal eru á mánudögum og fimmtudögum frá klukkan 14-15. Vakin er athygli á því að frítt er fyrir eldri borgara og öryrkja í líkamsrækt og sund í Múlaþingi.
Lesa