13.08.2021
kl. 14:47
Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur falið skipulagsfulltrúa að auglýsa fyrirhugaða framkvæmd í samræmi við ákvæði 4. mgr. 6. gr. laga nr. 87/2015 um verndarsvæði í byggð.
Lesa
11.08.2021
kl. 14:46
Ekki varð fjölgun á kórónuveirusmitum á Austurlandi eftir nýliðna helgi. Þá voru nokkrir sem hafa lokið sinni einangrun og það skýrir fækkun á tölum hjá covid.is. Við þurfum þó áfram að vera á varðbergi, huga vel að persónubundnum sóttvörnum, gæta að okkur í margmenni og fara í sýnatöku ef við finnum fyrir einkennum.
Lesa
09.08.2021
kl. 14:44
Bláir kubbar eru skemmtileg og umhverfisvæn leikföng sem ekkert nema ímyndunaraflið setur mörk í notkun. Fyrirhugað er að setja upp óvænta leikvelli hér og þar um bæinn þegar tækifæri gefast.
Lesa
09.08.2021
kl. 14:43
Athygli er vakin á lausum störfum í Múlaþingi. Smellið á lesa meira til fá nánari upplýsingar.
Lesa
28.07.2021
kl. 14:43
Við viljum endilega minna á sirkuslistanámnskeiðið í íþróttahúsi Fellabæjar, námskeiðið er frítt en það þarf að skrá sig.
Lesa
22.07.2021
kl. 14:50
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti á fundi sínum þann 9.júní 2021 að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Seyðisfjarðar 2010-2030. Breytingin er auglýst í samræmi við 31.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og felur í sér skilgreiningu á efnistökusvæði í Stafdal í norðanverðum Efri Staf í Seyðisfirði.
Lesa
16.07.2021
kl. 14:41
Endurskoðun á gildandi deiliskipulagi fyrir Miðbæ Egilsstaða tók gildi 14. júlí síðastliðinn.
Lesa
15.07.2021
kl. 14:38
Deiliskipulag fyrir nýtt hverfi undir íbúðabyggð við Garðarsveg tók gildi þann 8. júlí síðastliðinn og er vinna við gatnagerð á svæðinu hafin.
Lesa
14.07.2021
kl. 14:37
Smiðjuhátíð Tækniminjasafnsins verður haldin dagana 21. til 24. júlí. Að þessu sinni verður hátíðin haldin í og í kringum Herðubreið. Í boði verða námskeið fyrir börn og fullorðna, kvikmyndasýningar, tónleikar og að sjálfsögðu kótiletturnar margfrægu. Smellið á lesa meira fyrir dagskrá.
Lesa
13.07.2021
kl. 14:37
Múlaþing óskar eftir tilboðum í utanhússfrágang á Sláturhúsinu Menningarmiðstöð á Egilsstöðum.
Lesa