Fara í efni

Yfirlit frétta

Tilkynning frá aðgerðastjórn
30.06.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn

Nýlega greind smit minna okkur á að við höldum okkur heima ef kvef eða pestareinkenna verður vart. Leitum þá ráðgjafar í heilsugæslunni um sýnatöku líkt og áður. Gerum þetta saman.
Viðvörun - hættulegt að stökkva í Eyvindará!
29.06.21 Fréttir

Viðvörun - hættulegt að stökkva í Eyvindará!

Múlaþing vekur athygli á því að vegna mikilla vatnavaxta er hættulegt að stökkva í Eyvindará næstu daga. Ekki stökkva í ána.
Skólastjóri á Seyðisfirði
25.06.21 Fréttir

Skólastjóri á Seyðisfirði

Þórunni Hrund er óskað innilega til hamingju með starfið með óskum um farsælt skólastarf á Seyðisfirði.
Grenndarkynning á Djúpavogi, Minnisvarði
25.06.21 Fréttir

Grenndarkynning á Djúpavogi, Minnisvarði

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur falið skipulagsfulltrúa að auglýsa fyrirhugaða framkvæmd við uppsetningu á minnisvarða um Hans Jónatan á Kallabakka á Djúpavogi, í samræmi við ákvæði 4. mgr. 6. gr. laga nr. 87/2015 um verndarsvæði í byggð.
Pínulitla gula hænan - í Múlaþingi
24.06.21 Fréttir

Pínulitla gula hænan - í Múlaþingi

Pínulitla gula hænan – Söngvasyrpa í Múlaþingi. Sýningin er í boði Múlaþings og geta áhorfendur því notið sér að kostnaðarlausu.
Steinaborg, tillaga að deiliskipulagi
22.06.21 Fréttir

Steinaborg, tillaga að deiliskipulagi

Sveitarstjórn Múlaþings auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi fyrir Steinaborg skv. 1.mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við ákvörðun heimastjórnar Djúpavogs frá 3. maí 2021.
Fulltrúi verktaka, byggingastjóra, starfsfólks stjórnsýslu og kjörnir fulltrúar sem komið hafa að un…
21.06.21 Fréttir

Skóflustunga að nýjum leikskóla í Fellabæ

Föstudaginn 18. júní síðastliðinn var tekin fyrsta skóflustunga að nýjum leikskóla í Fellabæ.
Dagskrá 17. júní í Múlaþingi
16.06.21 Fréttir

Dagskrá 17. júní í Múlaþingi

Múlaþing í samstarfi við Neista, Huginn og fimleikadeild Hattar býður upp á mismunandi fjölskyldudagskrá á morgun, miðvikudaginn 17. júní. Smellið á fréttina til að sjá dagskrá í mismunandi byggðakjörnum.
Tillaga að deiliskipulagi
16.06.21 Fréttir

Nýtt deiliskipulag, varnargarðar undir Bjólfi

Skipulagsfulltrúi auglýsir hér tillögu að deiliskipulagi fyrir snjóflóðavarnargarða undir Bjólfshlíðum á Seyðisfirði.
Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja í Múlaþingi
14.06.21 Fréttir

Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja í Múlaþingi

Nýlega voru samþykktar af sveitarstjórn Múlaþings reglur um garðslátt fyrir eldri borgara og öryrkja. Samkvæmt þeim geta eldri borgarar og öryrkjar átt rétt á allt að þremur gjaldfrjálsum garðsláttum yfir sumarið ef þeir uppfylla ákveðin skilyrði.
Getum við bætt efni þessarar síðu?