21.12.2021
kl. 21:24
Engin smit greindust á Austurlandi síðastliðinn sólarhring.
Lesa
21.12.2021
kl. 12:57
Fréttin geymir opnunartíma í íþróttamiðstöðvum og sundlaugum Múlaþings yfir hátíðirnar.
Lesa
21.12.2021
kl. 11:52
Eins og komið hefur fram þá hafa staðið yfir endurbætur á heitum pottum sundlaugarinnar á Egilsstöðum í vetur. Lagfæringum er lokið og pottarnir komnir í fulla virkni og hvetjum við íbúa og gesti Múlaþings til að dýfa sér í þá.
Lesa
20.12.2021
kl. 15:44
Rafmagnslaust verður í Löngulág, Háaurum og Víkurlandi 15 & 16, á Djúpavogi, þriðjudaginn 21.12. desember, frá kl. 10:30 til kl. 11:00 og aftur kl. 14:30 til kl. 15:00 vegna vinnu við dreifikerfi RARIK.
Lesa
20.12.2021
kl. 10:07
Aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi hefur lagt til að engar áramótabrennur verði haldnar á Austurlandi þetta árið í ljósi sóttvarnartakmarkana sem í gildi eru. Með tilliti til þessa og óvissu varðandi þróun smita í samfélaginu hefur öllum brennum í Múlaþingi því verið aflýst.
Lesa
17.12.2021
kl. 11:11
Í gær, fimmtudaginn 16. desember, aflýsti Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi óvissustigi á Seyðisfirði vegna skriða sem féllu í desember 2020.
Lesa
16.12.2021
kl. 15:26
“Það er alveg frábært að geta boðið upp á þessa bíósýningu fyrir krakkana okkar og þau eru mjög spennt,” segir Ashley Milne, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar á Seyðisfirði. Á föstudagskvöldið verður ný Spider man mynd frumsýnd víða um heim en áður en filman fer að rúlla í kvikmyndahúsum Evrópu verður sérstök forsýning í Herðubíó fyrir unglinga í Múlaþingi.
Lesa
16.12.2021
kl. 15:00
// english //
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi aflýsir óvissustigi á Seyðisfirði vegna skriða sem féllu í desember 2020. Síðasta árið hefur verið unnið að uppbyggingu á bráðavörnum ásamt uppsetningu á mælitækjum sem nema hreyfingar í hlíðum ofan Seyðisfjarðar.
Lesa
16.12.2021
kl. 09:56
Liggur þú á verkefni?
Umsóknarfrestur um menningarstyrki Múlaþings rennur út sunnudaginn 19.desember 2021. Ert þú búin/nn að sækja um?
Lesa
15.12.2021
kl. 09:24
Fjölskylduráð Múlaþings samþykkti á fundi sínum 30.11.21 Reglur um daggæsluframlag til foreldra sem ekki hafa fengið vistun fyrir börn sín frá 1 árs aldri hjá dagforeldri eða í leikskóla.
Lesa