Fara í efni

Yfirlit frétta

Regnbogastræti á Seyðisfirði
04.06.21 Fréttir

Regnbogastræti á Seyðisfirði

Málun götunnar er dæmi um vel heppnað samfélagsverkefni sem hófst árið 2016 og hefur haldið sér síðan þá. Regnbogastræti, eða Norðurgata, er eitt helsta kennileiti Seyðisfjarðar og eitt vinsælasta myndefni Austurlands.
Þétting byggðar
03.06.21 Fréttir

Þétting byggðar

Þétting byggðar á Egilsstöðum og Fellabæ, óskað eftir tillögum.
Óskað er eftir tillögum að nýju götunafni sem merkt er með grænu.
03.06.21 Fréttir

Hvað á gatan að heita?

Umhverfis- og framkvæmdasvið Múlaþings kallar eftir tillögum frá íbúum að nýju götuheiti í Fellabæ.
Atvinnutækifæri í Múlaþingi
03.06.21 Fréttir

Atvinnutækifæri í Múlaþingi

Múlaþing, er nýtt sameinað sveitarfélag sem samanstendur af Borgarfirði eystri, Djúpavogi, Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði.
Fljótsdalshérað rafmagnstruflanir 03.06.2021
03.06.21 Fréttir

Fljótsdalshérað rafmagnstruflanir 03.06.2021

Rafmagnstruflanir og mögulega algjört rafmagnsleysi getur orðið á stórum hluta Fljótsdalshéraðs seint í kvöld og nótt 03.06.2021 frá kl 23:00 til kl 05:00 vegna vinnu við háspennubúnað RARIK og Landsnets á Eyvindará.
Umhverfisstofnun hefur auglýst tillögu að breytingu á starfsleyfi Fiskeldis Austfjarða hf. Berufirði
02.06.21 Fréttir

Umhverfisstofnun hefur auglýst tillögu að breytingu á starfsleyfi Fiskeldis Austfjarða hf. Berufirði

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að breytingu á starfsleyfi Fiskeldis Austfjarða hf. í Berufirði. Um er ræða breytingar á grein 1.2 sem snýr að annars vegar að breytingu á svæðum og hins vegar gr. 3.2 um styttingu hvíldartíma. Allar breytingar eru skilgreindar með hornklofa í leyfistillögunni.
Mynd af bókasafni Seyðisfjarðar.
02.06.21 Fréttir

Bókasöfn í Múlaþingi

Vakin er athygli á breytingum varðandi sumaropnun á bókasöfnum á Djúpavogi og Seyðisfirði. Bókasafn Héraðsbúa er opið frá klukkan 14-19 alla virka daga. Nánari upplýsingar um bókasöfn í Múlaþingi má fá með því að smella á "lesa meira".
Mikilvægt hlutverk foreldra á unglingsárum – fræðslufundur á Zoom
02.06.21 Fréttir

Mikilvægt hlutverk foreldra á unglingsárum – fræðslufundur á Zoom

Miðvikudaginn 2. júní klukkan 17.30 verður fræðslufundur fyrir foreldra á Zoom. Fyrirlesari er Vanda Sigurgeirsdóttir lektor við menntavísindasvið HÍ og þjálfari hjá KVAN.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi
02.06.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi

Tveir einstaklingar greindust smitaðir í fjórðungnum í gær, á Vopnafirði líkt og fram hefur komið í fjölmiðlum. Þeir tilheyra sömu fjölskyldu og höfðu verið í sóttkví frá kvöldi 26. maí. Uppruni smitanna er þekktur og er ekki á Austurlandi heldur tengist ferðum viðkomandi utan svæðisins. Því er ekki talin hætta á að viðkomandi hafi smitað aðra.
Tilkynning frá aðgerðarstjórn Austurlands
02.06.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðarstjórn Austurlands

Njótum tilslakana en gætum á sama tíma að því að fara ekki svo hratt um dyr gleðinnar að þær skellist enn á ný. Höldum þeim opnum og gerum það saman.
Getum við bætt efni þessarar síðu?