Fara í efni

Fréttir

Stöðuhýsi til sölu

Múlaþing auglýsir til sölu stöðuhýsi á Seyðisfirði til flutnings. Um er að ræða 115 m2 stórt hýsi, samansett úr þremur einingum, með salerni og litlu eldhúsi.
Lesa

Snjóflóðavarnir undir Bjólfi, Seyðisfirði

Íbúar Seyðisfjarðar athugið! Boðað er til fundar vegna snjóflóðavarna undir Bjólfinum. Aldan og Bakkahverfi 2. áfangi Það hillir undir lok verkhönnunar á snjóflóðavarnargörðum undir Bjólfinum og komið að því að kynna hönnunina fyrir sveitarfélaginu og íbúum áður en verkið verður sett í útboð. Þetta er risaverkefni sem verður í gangi næstu 5-6 árin og því mikilvægt að íbúar kynnir sér málin vel. Að því tilefni er boðað til almenns kynningarfundar þriðjudaginn þann 18.5.2021 klukkan 17:15 í Herðubreið – bíósal.
Lesa

Aðalfundur Neista

Aðalfundur Neista Ungmennafélagið Neisti boðar hér með til aðalfundar Neista 2021. Hann verður haldinn þriðjudaginn 25. maí klukkan 20:00 á Hótel Framtíð Djúpavogi.
Lesa

Kynningarfundur um Úthéraðsverkefni

Haldinn verður kynningarfundur um verkefnið Úthérað – náttúruvernd og efling byggða miðvikudaginn 12. maí klukkan 20.00. Verkefnið er hluti af byggðaáætlun en er jafnframt hluti af verkefni sem Fljótsdalshérað hefur unnið að á undanförnum árum um möguleika náttúru- og menningartengdrar ferðaþjónustu á Úthéraði. Fundurinn verður fjarfundur og fer fram í gegnum Teams.
Lesa

12. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings

12. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í Valaskjálf, Egilsstöðum, 12. maí 2021 og hefst klukkan 14:00.
Lesa

Frumathugunarskýrsla ofanflóðavarna, Hafnargata 10-20

Frumathugun ofanflóðavarna á Seyðsfirði komin út
Lesa

Kortasjá Múlaþings

Á kortasjá Múlaþings er hægt að skoða og fá upplýsingar um fjölmargt s.s. gildandi deiliskipulög í sveitarfélaginu, færð og veður, veitur, minjar og fornleifar, þjónustu og afþreyingu og örnefni.
Lesa

Stóra bólusetningarvikan á Austurlandi

Norræna kom í gær til Seyðisfjarðar með 55 farþega innanborðs. Fimmtíu og einn þeirra fór í sýnatöku en fjórir hugðust halda áfram með skipinu og fóru því ekki í land. Tuttugu og tveir farþeganna fengu gistingu á sóttvarnarhótelinu í Hallormsstað. Aðrir ljúka sóttkví sinni annarsstaðar þar sem yfirvöld heimila.
Lesa

Tilkynning frá Þjónustumiðstöð Djúpavogs

Vegna rýmingjar Vogshússins
Lesa

Skóflustunga tekin á Djúpavogi

Fimm íbúða raðhús væntanlegt
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?