Fara í efni

Fréttir

Sjö nýir staðbundnir leiðarvísar fyrir ferðafólk

Sífellt fleiri skemmtiferðarskip koma til Íslands. Mikilvægt er að vera í góðu samtali við bæjarbúa og gerðir hafa verið sjö nýir leiðarvísar í samvinnu við heimamenn.
Lesa

Ræsting á stofnunum hjá Múlaþingi 2022-2025

Múlaþing óskar eftir tilboðum í ræstingu á fjórum stofnunum, leikskólum Egilsstaða og Fellabæjar og bæjarskrifstofu á Egilsstöðum. Gólffleetir eru samtals um 2.900 m2. Samningstími er 1. september 2022 til 31. ágúst 2025 með heimild til framlengingar; samtals 2 ár.
Lesa

Sjómannadagur í Múlaþingi

Múlaþing óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með sjómannadaginn. Smellið á lesa meira til að sjá dagskrá.
Lesa

Ærslabelgir og umgengni

Múlaþing vill skerpa á umgengnisreglum við ærlsabelgi sveitafélagsins
Lesa

Líf og fjör í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum

Var það ungmennaráð Múlaþings sem lagði til staðsetningu belgsins í Tjarnargarði og taldi hana geta haft jákvæð áhrif á áframhaldandi uppbyggingu afþreyingar á svæðinu auk þess að hann yrði vel sýnilegur ferðafólki á Egilsstöðum.
Lesa

Sorphirða í Múlaþingi

Í Múlaþingi er á flestum stöðum þriggja tunnu sorphirðukerfi. Hægt er að nálgast upplýsingar um sorphirðudagatal 2022 og gjaldskrá vegna sorphirðu á heimasíðu Múlaþings. Garðeigendur í Múlaþingi geta nú sótt sér moltu til að bæta jarðveg í görðum sínum. Hún er skammt innan við Landflutninga á Egilsstöðum á svæði þar sem einnig er hægt að ná í mold.
Lesa

Vegaframkvæmdir sumar 2022

Í sumar verður unnið að nýjum og bættum vegi á 15 kílómetra löngum kafla milli Egilsstaða og Borgarfjarðar eystri. Til þæginda fyrir ferðafólk og íbúa mælum við með því að nota hjáleioðina um Tunguveg, leið 925 / 944. Sjá meðfylgjandi kort.
Lesa

Hefill til sölu

Hefillinn er til sýnis við áhaldahúsið á Seyðisfirði og frekari upplýsingar veitir Gunnlaugur Friðjónsson í síma 896 1505.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?