19.04.2022
kl. 17:00
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs boðar til spjallfunda um málefni sem brenna á íbúum, dagana 25-26 apríl nk.
Lesa
13.04.2022
kl. 14:00
Ársreikningur Múlaþings fyrir árið 2021 verður lagður fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn Múlaþings þann 13. apríl 2022, samþykktur og áritaður af byggðaráði og sveitarstjóra.
Lesa
12.04.2022
kl. 15:46
Ákveðið hefur verið að ráða Sigurbjörgu Hvönn Kristjánsdóttur í stöðu fræðslustjóra Múlaþings. Sigurbjörg hefur undanfarin ár hefur verið aðstoðarskólastjóri í Egilsstaðaskóla.
Lesa
12.04.2022
kl. 12:08
Það er ýmislegt um að vera í Múlaþingi um páskana
Lesa
12.04.2022
kl. 12:05
Páskaunginn Fiður var að klekjast úr egginu sínu og er mjög spenntur fyrir páskunum þar sem hann ætlar að kynna sér Múlaþing.
Lesa
11.04.2022
kl. 14:24
Vorboði Austfirðinga kom í hundraðatali að hólmanum á Borgarfirði í gærkvöldi.
Lesa
11.04.2022
kl. 07:52
Yfirkjörstjórn við sveitarstjórnarkosningar í Múlaþingi hefur móttekið og staðfest sem gilda framboðslista fimm eftirtalinna framboða fyrir sveitarstjórnarkosningar sem fram munu fara þann 14. maí 2022.
Lesa
08.04.2022
kl. 15:30
Miðvikudaginn 13 apríl nk. kl. 14:00 verður haldin 22. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings. Fundurinn verður haldin í fundarsal sveitarstjórnar að Lyngási 12, Egilsstöðum. Dagskrá fundarins
Lesa
07.04.2022
kl. 13:30
Þann 5. apríl s. stóð heimastjórn Fljótsdalshéraðs fyrir opnum fundi í Valaskjálf. Vel var mætt á fundinn.
Lesa
06.04.2022
kl. 08:24
Í fyrsta sæti varð Sólgerður Vala Kristófersdóttir, í öðru sæti Árný Birna Eysteinsdóttir og í þriðja sæti Arnar Harri Guðmundsson. Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri veitti viðurkenningar fyrir þrjú efstu sætin en allir þátttakendur hlutu viðurkenningarspjöld og rauðar rósir fyrir flutning sinn.
Lesa