Fara í efni

Fréttir

Bein útsending frá framboðsfundi í Múlaþingi

Fundurinn sjálfur hefst klukkan 20:00. Hann hefst á framsöguræðum áður en farið verður í spurningar frá íbúum.
Lesa

Opið fyrir spurningar á framboðsfundi í gegnum vefkerfi

Fundurinn sjálfur hefst klukkan 20:00 laugardaginn 7. maí og verður í beinni útsendingu á Austurfrétt. Frétt með slóð á útsendinguna birtist nokkrum mínútum áður en hún hefst á heimasíðu Austurfréttar.
Lesa

Framboð til heimastjórna

Einstaklingum sem vilja gefa kost á sér til heimastjórna býðst að kynna sig og sín áherslumál á heimasíðu Múlaþings. Stofnaðar hafa verið sérstakar síður á mulathing.is þar sem upplýsingarnar verða birtar í stafrófsröð um þá einstaklinga sem þess óska og gefa kost á sér til setu í heimastjórn.
Lesa

23. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings

23. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn Hallormsstaður, 11. maí 2022 og hefst klukkan 14:00.
Lesa

Frá Bókasafni Héraðsbúa

Bókasafn Héraðsbúa er lokað föstudaginn 6. maí vegna aðalfundar Austfiskrar upplýsingar, félags starfsfólk bókasafna á Austurlandi og vegna fræðsluferðar starfsfólks Safnahúss.
Lesa

Hraðaminnkandi aðgerðir

Á næstunni verða settar upp forsteyptar umferðareyjur með skiltum á völdum stöðum í þéttbýli Múlaþings til að minnka hraða.
Lesa

Home is where the heart is – Heima er þar sem hjartað slær

Call for participants / kallað er eftir þátttakendum.
Lesa

Sameiginlegur framboðsfundur í Múlaþingi

Laugardagskvöldið 7. maí klukkan 20:00.
Lesa

Aukin opnun á skrifstofu sýslumanns

Aukin opnun verður á skrifstofu sýslumanns á Egilsstöðum vegna kosningar utan kjörfundar, frá mánudeginum 2. maí til föstudagsins 13. maí. Hægt verður að kjósa frá klukkan 9-17 alla virka daga en almenn afgreiðsla er frá 9-15 mánudaga til fimmtudaga og 9-14 föstudaga.
Lesa

Breyttur opnunartími skrifstofunnar á Djúpavogi

Nýr opnunartími : Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 10.00 til 12.00 og frá 13.00 til 15.00 og föstudagar frá klukkan 10.00 til 12.00.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?