Fara í efni

Yfirlit frétta

Drög að hreindýraarði 2022 liggja frammi
05.12.22 Fréttir

Drög að hreindýraarði 2022 liggja frammi

Á skrifstofum Múlaþings má nú kynna sér drög að hreindýraarði fyrir árið 2022 á áfangasvæði / jörðum í sveitarfélaginu.
Brunavarnir bættar hjá stofnunum sveitarfélagsins
02.12.22 Fréttir

Brunavarnir bættar hjá stofnunum sveitarfélagsins

Á árinu hefur framkvæmdsvið Múlaþings unnið ötullega að því að bæta brunavarnir hjá stofnunum sveitarfélagsins.
Strandarvegi lokað vegna framkvæmda
02.12.22 Fréttir

Strandarvegi lokað vegna framkvæmda

Vegna framkvæmda við fiskimjölsverksmiðju SVN á Seyðisfirði verður Strandarvegi lokað frá svokölluðum Bragga að gömlu netagerðinni frá mánudeginum 5. desember til miðvikudagsins 7. desember, ef veður leyfir til framkvæmda.
Tendrun jólatrés á Djúpavogi
30.11.22 Fréttir

Tendrun jólatrés á Djúpavogi

Jólatré Djúpavogs verður tendrað annan í aðventu, sunnudaginn 4. desember klukkan 17:00 á Bjargstúni.
Óvissustigi vegna skriðuhættu aflýst á Austurlandi
28.11.22 Fréttir

Óvissustigi vegna skriðuhættu aflýst á Austurlandi

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi og Veðurstofu Íslands aflýsir óvissustigi á Austurlandi vegna skriðuhættu. Mikið rigndi í nóvember og var óvissustig sett á 23. nóvember síðastliðinn. Grunnvatnsstaða var þá víða há og spáð áframhaldandi rigningu.
Veðurhorfur og mat á aðstæðum á Seyðisfirði, 27.11
27.11.22 Fréttir

Veðurhorfur og mat á aðstæðum á Seyðisfirði, 27.11

Úrkoma síðasta sólarhring var ekki nema 7-8 mm samkvæmt úrkomumælum í Seyðisfirði. Almennt hafa hreyfingarnar ekki verið miklar, mest tæpir 10 cm í Búðarhrygg frá því í byrjun nóvember sem hefur ekki gefið tilefni til aðgerða. Utan hryggjarins hefur hreyfing verið mun minni og hefur dregið úr henni í nótt frá því sem verið hefur síðustu daga.
Veðurhorfur og mat á aðstæðum á Seyðisfirði
25.11.22 Fréttir

Veðurhorfur og mat á aðstæðum á Seyðisfirði

Óvissustig er í gildi á Austfjörðum vegna skriðuhættu. Töluvert rigndi í gær og mikið hefur rignt í landshlutanum í haust. Grunnvatnsstaða er há þar sem hún er mæld, á Seyðisfirði og Eskifirði og má gera ráð fyrir að hún sé almennt há í landshlutanum.
Íbúar hvattir til að huga að niðurföllum
24.11.22 Fréttir

Íbúar hvattir til að huga að niðurföllum

Hætta er á að niðurföll stíflist og getur það leitt til vatnsleka
Veðurhorfur og mat á aðstæðum á Seyðisfirði, 24.11
24.11.22 Fréttir

Veðurhorfur og mat á aðstæðum á Seyðisfirði, 24.11

Á meðan úrkomutíð er á Austfjörðum verða daglegar fréttir um aðstæður á Seyðisfirði birtar á Bloggsíðu Veðurstofu Íslands þannig að íbúar geti fylgst með þróun mála. Fréttir verða með sama sniði og í fyrra og munu upplýsingar birtast daglega fyrir hádegi. Þegar aðstæður verða orðnar skaplegri verður fréttum fækkað og birtar þar vikulega.
Jólakötturinn 2022
24.11.22 Fréttir

Jólakötturinn 2022

Jólamarkaður 2022 verður haldinn að Valgerðarstöðum í Fellum (gamli Barri), laugardaginn 10. desember klukkan 11:00-16:00.
Getum við bætt efni þessarar síðu?