Fara í efni

Yfirlit frétta

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi 2022
15.11.22 Fréttir

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi 2022

Austfirskir höfundar fylla Rithöfundarlestina í ár sem verður á ferð um Austurland 17. - 20. nóvember að kynna verk sín venju samkvæmt. Að þessu sinni verður Rithöfundalestin alfarið austfirsk þar sem allir höfundar eiga rætur eða eru búsettir á Austurlandi.
Upplýsingafundur í dag kl. 16:30 fyrir íbúa Seyðisfjarðar
15.11.22 Fréttir

Upplýsingafundur í dag kl. 16:30 fyrir íbúa Seyðisfjarðar

Krækja og upplýsingar vegna upplýsingafundar fyrir íbúa Seyðisfjarðar sem haldin verður í dag.
Mynd: Veðurstofa Íslands
14.11.22 Fréttir

Íbúafundur vegna úrkomu undanfarinna daga

Íbúafundur verður á vegum Múlaþings með íbúum Seyðisfjarðar á morgun kl. 16:30 vegna úrkomunnar
Merki almannavarna
13.11.22 Fréttir

Úrkomuviðvörun frá 18:00 í dag til 9:00 í fyrramálið

Daglegur fundur Veðurstofunnar og Almannavarna fór fram fyrr í dag en hann sátu fulltrúar lögreglu á Austurlandi og Múlaþings vegna úrkomuspár fyrir næstu daga og vatnssöfnunnar.
Opið fyrir umsóknir úr Jólasjóði
11.11.22 Fréttir

Opið fyrir umsóknir úr Jólasjóði

Markmið sjóðsins er að styrkja fjölskyldur og einstaklinga í Múlaþingi og á Vopnafirði sem búa við þröngan kost og létta þannig undir fyrir jólin.
Samráðshópur um Cittaslow á Djúpavogi
11.11.22 Fréttir

Samráðshópur um Cittaslow á Djúpavogi

Fyrirhugað er að setja á stofn samráðshóp um Cittaslow á Djúpavogi með það að markmiði að efla vitund og starf í anda Cittaslow á svæðinu. Samráðshópurinn verður skipaður þremur fulltrúum og þremur til vara sem skipaðir verða í kjölfar auglýsingar. Samráðshópur um Cittaslow fundar að jafnaði 2-4 á á ári, að vori og að hausti.
Mynd eftir reza shayestehpour fengin af Unsplash
11.11.22 Fréttir

Vegna rigningar undanfarna daga

Töluvert hefur rignt á Austfjörðum og þar með á Seyðisfirði undanfarna daga og eðlilegt að það veki áhyggur hjá sumum. 
Múlaþing auglýsir íbúð til leigu á Borgarfirði
10.11.22 Fréttir

Múlaþing auglýsir íbúð til leigu á Borgarfirði

Múlaþing auglýsir til leigu íbúðina Lækjargrund 2 á Borgarfirði eystra. Um er að ræða 68,4 fermetra íbúð með tveimur svefnherbergjum, í parhúsi. Umsóknafrestur er til og með 23. nóvember.
Fjárhagsáætlun 2023 – 2026
09.11.22 Fréttir

Fjárhagsáætlun 2023 – 2026

Fjárhagsáætlun Múlaþings fyrir árið 2023 ásamt 3ja ára áætlun fyrir 2024-2026 lögð fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn Múlaþings á fundi þann 9. nóvember 2022 og hefst fundur kl.14.00. Seinni umræða er áætluð þann 14. desember 2022.
Opið fyrir umsóknir vegna menningarstyrkja Múlaþings
09.11.22 Fréttir

Opið fyrir umsóknir vegna menningarstyrkja Múlaþings

Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs á árinu 2023 með umsóknarfresti til og með 13. desember 2022. Múlaþing veitir menningarstyrki til einstaklinga, hópa, félagssamtaka, fyrirtækja og stofnana til almennrar liststarfsemi, viðburða eða verkefna. Umsækjendur skulu tengjast Múlaþingi með búsetu, með því að viðburðurinn fari fram í Múlaþingi eða feli í sér kynningu á menningarstarfsemi Múlaþings.
Getum við bætt efni þessarar síðu?