Fara í efni

Fréttir

Útboð á rekstri félagsheimilisins Herðubreiðar

Múlaþing leitar eftir áhugasömum aðilum til að gera tilboð í rekstur félagsheimilisins Herðubreiðar, Austurvegi 4, Seyðisfirði. Rekstraraðili skal standa fyrir fjölbreyttu menningarstarfi, félagsstarfi, salarleigu og rekstri bíóhúss í húsinu samkvæmt skilgreiningu í útboðsgögnum.
Lesa

Úthlutun styrkja til menningarstarfs í Múlaþingi

Múlaþing er ríkt af skapandi og drífandi fólki sem sýnir sig í gæðum og fjölbreytni umsókna. Meðal verkefna sem eru styrkt eru fjöldi tónleika sem spanna nánast alla flóruna, myndlistarverkefni, námskeiðahald, listsýningar, bókaútgáfur, leiksýningar og sirkus.
Lesa

Sláturhúsið fær styrk úr Sviðslistasjóði

Barnaleikritið Hollvættir á heiðinni verður sett upp í Sláturhúsinu í haust.
Lesa

Álagning fasteignagjalda í Múlaþingi

Álagningu fasteignagjalda í Múlaþingi er nú lokið og ættu kröfur vegna 1. gjalddaga að birtast í heimabanka greiðenda.
Lesa

Kortlagning húsnæðis í landshlutanum fyrir óstaðbundin störf

Austurbrú opnaði nýverið vef þar sem kortlagt er húsnæði í landshlutanum sem hentar vel fyrir fólk í óstaðbundnum störfum.
Lesa

Uppbygging á Faktorshúsinu á Djúpavogi

Múlaþing auglýsir eftir samstarfsaðilum vegna uppbyggingar á Faktorshúsinu á Djúpavogi.
Lesa

Sorphirða í Múlaþingi

Sorphirða í Múlaþingi hefur gengið vel undanfarið og er nú samkvæmt áætlun í þéttbýli og dreifbýli.
Lesa

Íbúafundur á Seyðisfirði

Austurbrú heldur íbúafund í Herðubreið kl 17:00 þann 25. janúar 2023.
Lesa

Laust starf í Tryggvabúð, Djúpavogi

Múlaþing auglýsir 60% starf umsjónaraðila í Tryggvabúð frá 1. mars 2023.
Lesa

Skíðavetur í vændum

Nægur snjór í Stafdal – öll velkomin.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?