Fara í efni

Yfirlit frétta

Viðmiðunarreglur um vetrarþjónustu í Múlaþingi
20.12.23 Fréttir

Viðmiðunarreglur um vetrarþjónustu í Múlaþingi

Ráðið hvatti íbúa og aðra til þess að koma ábendingum um það sem má betur fara varðandi vetrarþjónustu á framfæri á netfangið mulathing@mulathing.is.
Aukafundur sveitarstjórnar Múlaþings 20. desember
18.12.23 Fréttir

Aukafundur sveitarstjórnar Múlaþings 20. desember

Aukafundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 43 verður haldinn í fjarfundi miðvikudaginn 20. desember 2023 klukkan 11:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Klippikort – hækka í verði um áramót
18.12.23 Fréttir

Klippikort – hækka í verði um áramót

Athygli er vakin á að ný gjaldskrá sorpmála hefur verið samþykkt í sveitarstjórn sem mun taka gildi um áramótin. Klippikortin munu því hækka í verði.
Heimastjórn Borgarfjarðar býður í jólaglögg
12.12.23 Fréttir

Heimastjórn Borgarfjarðar býður í jólaglögg

Heimastjórn Borgarfjarðar hyggst halda jólaglögg 14. desember klukkan 17:00 - 19:00 í KHB brugghúsi.
Sveitarstjórnarfundur 13. desember
11.12.23 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 13. desember

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 42 verður haldinn miðvikudaginn 13. desember 2023 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Upptakturinn á Austurlandi
08.12.23 Fréttir

Upptakturinn á Austurlandi

Krakkar í 5.-10. bekk hafa nú eintakt tækifæri til að senda inn drög að tónverki/lagi sem þau semja sjálf og komast þannig inn í skemmtilegar tónsmíðavinnustofur sem haldnar verða eina helgi í byrjun næsta árs.
Úthlutun Uppbyggingarsjóðs Austurlands
06.12.23 Fréttir

Úthlutun Uppbyggingarsjóðs Austurlands

Í gær var úthlutað úr Uppbyggingarsjóði Austurlands með hátíðlegri viðhöfn í Sláturhúsinu – menningarmiðstöð – á Egilsstöðum. Alls fengu 67 verkefni styrk úr Uppbyggingarsjóði Austurlands þegar úthlutað var úr sjóðnum í gær.
Laust starf á umhverfis- og framkvæmdasviði
06.12.23 Fréttir

Laust starf á umhverfis- og framkvæmdasviði

Umhverfis- og framkvæmdasvið leitar að öflugum einstaklingi í starf verkefnastjóra framkvæmdamála. Um er að ræða 100% framtíðarstarf en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Jörfi – Gatnagerð og veitulagnir
05.12.23 Fréttir

Jörfi – Gatnagerð og veitulagnir

Sveitarfélagið Múlaþing og HEF veitur óska eftir tilboðum í verkið: Jörfi – Gatnagerð og veitulagnir.
Jóladagurinn 2023
01.12.23 Fréttir

Jóladagurinn 2023

Líða fer að árlega Jóladeginum á Borgarfirði
Getum við bætt efni þessarar síðu?