Fara í efni

Tímabundin ráðning félagsmálastjóra

31.01.2025 Fréttir

Anna Alexandersdóttir verkefnastjóri í barna- og fjölskylduvernd hefur gert tímabundið samkomulag við sveitarfélagið um að sinna starfi félagsmálastjóra Múlaþings á meðan Júlía Sæmundsdóttir félagsmálastjóri er í leyfi. Anna mun taka formlega við starfinu þann 1. febrúar og er áætlað að hún sinni starfinu út apríl.

Anna er iðjuþjálfi að mennt hefur starfað hjá félagsþjónustu Múlaþings frá árinu 2020.

Tímabundin ráðning félagsmálastjóra
Getum við bætt efni þessarar síðu?