Fara í efni

Fréttir

Skógardagurinn mikli í Hallormsstaðaskógi
18.06.24 Fréttir

Skógardagurinn mikli í Hallormsstaðaskógi

Skógardagurinn mikli verður haldinn laugardaginn 22. júní en 20 ár eru síðan viðburðurinn var haldinn í fyrsta sinn.
Hæ hó og jibbý jei!
14.06.24 Fréttir

Hæ hó og jibbý jei!

Í ár fögnum við 80 ára afmæli lýðveldisins.
Betri vinnutími skapar meiri fyrirsjáanleika
13.06.24 Fréttir

Betri vinnutími skapar meiri fyrirsjáanleika

Vinnuhópurinn hafði að leiðarljósi farsæld barna og þarfir og óskir fjölskyldna í sveitarfélaginu. Þessi vinna er liður í innleiðingarferli sveitarfélagsins í að verða barnvænt sveitarfélag.
Íbúar fá bók að gjöf
12.06.24 Fréttir

Íbúar fá bók að gjöf

Landsmenn geta nú nálgast bókina Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær.
Sumarlestur á Bókasafni Héraðsbúa - Lestraráskorun og ofurhetjuspil
11.06.24 Fréttir

Sumarlestur á Bókasafni Héraðsbúa - Lestraráskorun og ofurhetjuspil

Í sumar hvetjum við öll til að setja á sig ofurhetjuskikkjuna og taka þátt í Sumarlestri almenningsbókasafnanna. Lestur veitir ofurkraft, því meira sem þú lest, því meira lærir þú og skilur.
Alda Marín nýr fulltrúi sveitarstjóra
10.06.24 Fréttir

Alda Marín nýr fulltrúi sveitarstjóra

Ákveðið hefur verið að ráða Öldu Marín Kristinsdóttur í stöðu fulltrúa sveitarstjóra á Borgarfirði eystri.
Malbikun á Egilsstöðum og í Fellabæ
10.06.24 Fréttir

Malbikun á Egilsstöðum og í Fellabæ

Malbikað verður á nokkrum stöðum á Egilsstöðum og í Fellabæ í vikunni.
Sveitarstjórnarfundur 12. júní
07.06.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 12. júní

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 49 verður haldinn miðvikudaginn 12. júní 2024 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Þjónustukönnun Byggðastofnunar
06.06.24 Fréttir

Þjónustukönnun Byggðastofnunar

Nú fer fram könnun meðal íbúa landsins vegna rannsókna á þjónustusókn sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar.
Hreinsun rotþróa í Múlaþingi
05.06.24 Fréttir

Hreinsun rotþróa í Múlaþingi

HEF veitur standa fyrir hreinsun rotþróa á nokkrum svæðum í Múlaþingi í sumar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?