Fara í efni

LAust - Skapandi sumarstörf

LAust er listahópur sem starfar í skapandi sumarstörfum á vegum Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs.
Verkefnið miðar að því að ráða til starfa einstaklinga og hópa sem hafa áhuga á að efla listsköpun sína og um leið glæða sveitarfélögin lífi með listrænum og skapandi uppákomum.

Verkefnastýra er Emelía Antonsdóttir Crivello

Meðlimir hópsins sumarið 2020:
Almar Blær Sigurjónsson
Benjamín Fannar Árnason
Bjartey Elín Hauksdóttir
Bryndís Hugadóttir
Helgi Jonsson
Hildur Vaka Bjarnadóttir Klausen
Ívar Andri Bjarnason Klausen
Jón Axel Matthíasson
Jónatan Leó Þráinsson
Júlíus Óli Jacobsen
María Jóngerð Gunnlaugsdóttir
María Rós Steindórsdóttir
Mekkín Guðmundsdóttir
Viktor Páll Magnússon

Hér er hægt að skoða facebooksíðu hópsins

Síðast uppfært 19. október 2020
Var efnið á síðunni hjálplegt?