Fara í efni

Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs

Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs er til húsa í Sláturhúsinu menningarsetri, Kaupvangi 7 á Egilsstöðum.

Hlutverk MMF er að standa fyrir og stuðla að eflingu lista- og menningarstarfs á Fljótsdalshéraði. Hún er ein þriggja menningarmiðstöðva á Austurlandi, samkvæmt samningi ríkisins og sveitarfélaga á Austurlandi um menningarmál og leggur hún áherslu á sviðslistir.

Menningarmiðstöðin stendur fyrir listsýningahaldi af ýmsu tagi auk þess að aðstoða listamenn við ýmis verkefni, námskeið og fleira. Einnig býður MMF upp á gisti- og dvalaraðstöðu fyrir listamenn sem sækja um vinnuaðstöðu í Sláturhúsinu.

Kaupvangi 7
700 Egilsstöðum
Sími: 897 9479
Netfang: mmf@mulathing.is
Vefsíða: www.slaturhusid.is

Síðast uppfært 21. janúar 2022
Getum við bætt efni þessarar síðu?