Fara í efni

Haustroði 2021

Haustroði er markaðs- og uppskeruhátíð fjölskyldunnar á Seyðisfirði. Handverk, kompudót, tónlist, bíó, skoðunarferðir, matur, fatnaður, bækur og uppskera haustsins er meðal þess sem á boðstólum er fyrsta laugardag í október ár hvert. Fyrir meiri upplýsingar info@herdubreidsfk.is

Dagskrá 

Klukkan 11-17 : Haustroðamarkaður í Herðubreið

Klukkan 13 : Sultukeppnin á sínum stað, útslit verað tilkynnt 

Klukkan 15 : Herðubíó sýnir myndina "Í kringum jörðina á 80 dögum" fyrir krakka 

 

Hlökkum til að sjá alla á Haustroða.

Var efnið á síðunni hjálplegt?