Fara í efni

List í ljósi

Í ár höldum við List í Ljósi í sjöunda sinn og fögnum komu sólarinnar enn á ný. Á tveimur af síðustu dögum myrkursins munum við koma saman og lýsa upp Seyðisfjörð með samtímalistaverkum eftir innlendra og alþjóðlegra listamanna uppsettum utandyra.
 
11-12 febrúar frá 18:00-22:00.
Full dagskrá verður auglýst í febrúar.
 
Getum við bætt efni þessarar síðu?