Fara í efni

Reddingakaffi

Verið velkomin á Reddingakaffi viðburð þar sem við komum saman og gerum við hluti!

Hvernig virkar þetta ? Þið komið með hlut sem þarf að lagfæra og við gerum okkar besta til þess að hjálpa ykkur að gera við hann. Viðgerðir, kaffi & góð samvera. Hlökkum til að sjá ykkur!

Reddingakaffi verður á Seyðisfirði í Herðubreið laugardaginn 23.október frá kl. 14:00-16:00 og í Hallormsstaðaskóla sunnudaginn 24.október frá kl. 12:00-14:00.
Var efnið á síðunni hjálplegt?