Fara í efni

Sumartónleikar í Djúpavogskirkju

Djúpavogskirkja 8. júlí 2025 kl. 20:00-22:00

Hinn einstaki sönghópur Olga Vocal Ensemble verður á Íslandi í sumar með glænýja efnisskrá sem ber heitið ,,Fragments”.

Að efnisskránni ,,Fragments”. Sagan er áhrifarík og hugljúf en hún fylgir manni á leið hans í gegnum lífið – frá upphafi til enda. Sagan hefst með einangruðum og örvæntingarfullum manni á miðjum aldri og þróast í átt að barnæsku hans – þar sem sakleysi, frelsi og von ráða ríkjum. Hver þáttur lýsir tilteknu æviskeiði og tónlistin endurspeglar stemninguna: þung og kúgandi, eintóna og örvæntingarfull og létt og björt. Fragments sameinar dramatískan kraft með andlegu næmi og dregur áheyrendur inn í sögu sem er bæði persónuleg og almenn. Olga Vocal Ensemble eru:

Jonathan Ploeg – tenór
Matthew Smith – tenór
Arjan Lienaerts – baritón
Pétur Oddbergur Heimisson – bassi
Philp Barkhudarov – bassi

Getum við bætt efni þessarar síðu?