Fara í efni

Tónlistarstundir 2021

Dagskrá sumarsins :

6. júní kl. 20

Arnaldur Arnarson, gítar. Vallaneskirkju. Einn fremsti gítarleikari Íslands.

10. júní kl. 20

Kór Egilsstaðakirkju, Egilsstaðakirkja. Stjórnandi Torvald Gjerde. Sérsamin og útsett austfirsk lög.

 

20. júní kl. 20 

Systurnar Maria og Joanna, píanó, Egilsstaðakirkja. Hrafnhildur Margrét, píanó og orgel Úlfar Trausti, tenór. Öll framhaldsnemar á Héraði. Torvald Gjerde, meðleikur.

 

24. júní kl. 20

Kristján Hrannar Pálsson, orgel, Egilsstaðakirkja. Eigið orgelverk með myndasýningu „Plús tvær gráður“.

 

27. júní kl. 20

Sigurlaug Björnsdóttir, Egilsstaðakirkja. Söngur Helena Guðjónsdóttir, flauta Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanó.

 

1. júlí kl. 20

Ásta Soffía Þorgeirsdóttir harmonika, Vallaneskirkja.

 

Enginn aðgangseyrir.
Tónleikaröðin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Austurlands, Múlaþingi, Egilsstaðakirkju og Vallaneskirkju.

Getum við bætt efni þessarar síðu?