Fara í efni

Vallarnesafrétt

Múlaþing hyggst taka á leigu Vallanesafrétt af Ríkiseignum. Vallanesafrétt nær til Skagafells, Eyvindarár-, Tungu- og Svínadals.

Óskað er eftir ábendingum um landamörkin, ef einhverjar eru, en loftmynd af umræddu svæði og hnitaskrá má sjá hér að neðan.

Smellið á myndirnar til að stækka þær.

 

Hægt er að skila inn ábendingum um landamörkin, ef einhverjar eru, til 1. októnber 2021 á forminu hér fyrir neðan, á netfangið mulathing@mulathing.is eða á skrifstofu sveitarfélagsins að Lyngási 12, Egilsstöðum.

Frekari upplýsingar veitir skrifstofustjóri Múlaþings í síma 4 700 700.