Fara í efni

Vefmyndavél

 Á vef Hitaveitu Egilsstaða og Fella https://hef.is/ (neðarlega) eru prufulinkar á tvær vefmyndavélar. Önnur beinist að Urriðavatni en hin að Egilsstöðum. Tekið skal fram að það á eftir að stilla og breyta vélunum – svo þær geta dottið út og inn (en fyrir ykkur óþreyjufulla brottflutta er þetta vonandi smá huggun).

Vefmyndavél Fljótsdalshéraðs

Síðast uppfært 19. desember 2019
Var efnið á síðunni hjálplegt?