02.07.25
Fréttir
Sumarlokun skrifstofa Múlaþings
Vegna sumarfría starfsfólks verða skrifstofur Múlaþings lokaðar í júlí sem hér segir: Á Borgarfirði, Seyðisfirði og Djúpavogi frá og með mánudeginum 7. júlí til og með föstudeginum 1. ágúst. Á Egilsstöðum frá og með mánudeginum 21. júlí til og með föstudeginum 1. ágúst.