Fara í efni
  • Egilsstaðir

Egilsstaðir

Fréttir frá Fljótsdalshéraði

Sumarlokun skrifstofa Múlaþings
02.07.25 Fréttir

Sumarlokun skrifstofa Múlaþings

Vegna sumarfría starfsfólks verða skrifstofur Múlaþings lokaðar í júlí sem hér segir: Á Borgarfirði, Seyðisfirði og Djúpavogi frá og með mánudeginum 7. júlí til og með föstudeginum 1. ágúst. Á Egilsstöðum frá og með mánudeginum 21. júlí til og með föstudeginum 1. ágúst.
Breytt akstursleið strætó vegna framkvæmda í Árskógum
03.07.25 Tilkynningar

Breytt akstursleið strætó vegna framkvæmda í Árskógum

Akstursleið strætó um Árskóga verður breytt í dag fimmtudag 3. júlí á meðan gatan er lokuð vegna framkvæmda. Fyrirhugað er að opna Árskóga aftur fyrir lok dags.
Brotajárnssöfnun í Múlaþingi – Allir með!
25.06.25 Fréttir

Brotajárnssöfnun í Múlaþingi – Allir með!

Fyrirkomulag brotajárnssöfnunar heppnaðist vel í fyrra og verður endurtekið í ár, þó með breyttu sniði. Nú býðst öllum kostur á að nýta sér þjónustuna: einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum, í þéttbýli og í dreifbýli.
Brúðubíllinn heimsækir Múlaþing
23.06.25 Fréttir

Brúðubíllinn heimsækir Múlaþing

Brúðubíllinn leggur upp í ferð um landið í sumar og mun stoppa á Egilsstöðum laugardaginn 28. júní og á Djúpavogi sunnudaginn 29. júní

Viðburðir á Egilsstöðum

20.-26. júl

Sumarsýning Sláturhúsið / FÍSL - Hiraeth: Longing

Sláturhúsið, Kaupvangi 9
20.-31. júl

Sumarærsl á Safninu

Minjasafn Austurlands
21.-26. júl

Leikhópurinn Lotta í Múlaþingi

31. júl

Harry Potter dagurinn á Bókasafni Héraðsbúa

Bókasafn Héraðsbúa

Skrifstofa Múlaþings Egilsstöðum

Lyngási 12, 700 Egilsstöðum

Opnunartími skrifstofu :

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 8.00 til 15.30

Föstudagar frá klukkan 8.00 til 13:30

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?