Fara í efni
  • Egilsstaðir

Egilsstaðir

Fréttir frá Fljótsdalshéraði

Mynd: Elín Elísabet Einarsdóttir
17.11.25 Fréttir

Fyrri úthlutun menningarstyrkja 2026

Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs á árinu 2026. Umsóknarfrestur er til og með 21. desember 2025.
Uppfærsla á fjárhagskerfi sveitarfélagsins
31.10.25 Tilkynningar

Uppfærsla á fjárhagskerfi sveitarfélagsins

Vegna uppfærslu á fjárhagskerfi Múlaþings verður fjárhagsupplýsingagjöf mjög takmörkuð á meðan á þessari vinnu stendur þar sem ekkert aðgengi verður að kerfinu.
Ormahreinsun hunda og katta - Takið dagana frá!
28.10.25 Fréttir

Ormahreinsun hunda og katta - Takið dagana frá!

Ormahreinsun hunda og katta í Múlaþingi fer fram á næstu dögum og eru gæludýraeigendur hvattir til að mæta með dýr sín í hreinsun.
Á Minjasafni Austurlands á Egilsstöðum
27.10.25 Fréttir

Leiðsögn á einfaldaðri íslensku - nýjung á Minjasafni Austurlands

Minjasafn Austurlands mun í vetur bjóða upp á nýjung sem miðar að því að gera safnið aðgengilegra fyrir fólk sem er að læra íslensku sem annað mál.

Viðburðir á Egilsstöðum

18.-28. nóv

Jólaskrautsskiptimarkaður í Safnahúsinu á Egilsstöðum

Safnahúsið á Egilsstöðum
18. nóv

Róvember - lestrarfriður fyrir fullorðna

Bókasafn Héraðsbúa
20. nóv

Þróun og framtíðarhorfur íbúðamarkaðar og byggingarmála á Austurlandi

Austurbrú, Búðareyri 1, Reyðarfirði
20. nóv

Íslenskuþjálfun - Practice Icelandic - Islandzki klub językowy

Bókasafn Héraðsbúa
27. nóv

Íslenskuþjálfun - Practice Icelandic - Islandzki klub językowy

Bókasafn Héraðsbúa
1. des

Líða fer að jólum - jólasamvera í Safnahúsinu á Egilsstöðum

Safnahúsið á Egilsstöðum

Skrifstofa Múlaþings Egilsstöðum

Lyngási 12, 700 Egilsstöðum

Opnunartími skrifstofu :

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 8.00 til 15.30

Föstudagar frá klukkan 8.00 til 13:30

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?