Fara í efni
  • Egilsstaðir

Egilsstaðir

Fréttir frá Fljótsdalshéraði

Starfsmenn Tjarnarskógar ljúka diplómanámi í leikskólafræðum
18.06.25 Fréttir

Starfsmenn Tjarnarskógar ljúka diplómanámi í leikskólafræðum

Undanfarin tvö ár hafa fimm starfsmenn leikskólans Tjarnarskógar tekið þátt í fagháskólanámi sem ætlað er leikskólastarfsmönnum
Mynd: Gunnar Gunnarsson
16.06.25 Fréttir

19. júní fagnað í Safnahúsinu á Egilsstöðum

Söfnin í Safnahúsinu á Egilsstöðum fagna kvenréttindadeginum 19. júní með fjölbreyttri dagskrá en í ár eru 110 ár liðin frá því að konur, 40 ára og eldri, fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis
Skrúðganga á Borgarfirði eystra 17. júní 2024
12.06.25 Fréttir

17. júní hátíðarhöld í Múlaþingi - uppfært

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður haldinn hátíðlegur með fjölbreyttri dagskrá í öllum kjörnum Múlaþings
Mynd: Hallgerður Hallgrímsdóttir
12.06.25 Fréttir

Sumarsýning Sláturhússins

Laugardaginn 14. júní klukkan 16:00 verður opnun á sumarsýningu Félags íslenskra samtímaljósmyndara í Sláturhúsinu menningarmiðstöð á Egilsstöðum

Viðburðir á Egilsstöðum

14. jún - 26. júl

Sumarsýning Sláturhúsið / FÍSL - Hiraeth: Longing

Sláturhúsið, Kaupvangi 9
22. jún

Langt út / Far out: Benjamin Gísli solo jazztónleikar

Sláturhúsið, Kaupvangi 9
28. jún

Brúðubíllinn á Egilsstöðum

3. júl

Tónlistarstundir IV

Egilsstaðakirkja
21.-26. júl

Leikhópurinn Lotta í Múlaþingi

Skrifstofa Múlaþings Egilsstöðum

Lyngási 12, 700 Egilsstöðum

Opnunartími skrifstofu :

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 8.00 til 15.30

Föstudagar frá klukkan 8.00 til 13:30

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?