Fara í efni

Íhlutun

Náist ekki samstarf við foreldra en barnaverndarnefnd telur að barninu sé hætta búin er hægt að beita þvingunarúrræðum m.a. skv. 26., 27. og 31. gr. barnaverndarlaga. Slík úrræði heyra til undantekninga.

Síðast uppfært 14. ágúst 2020
Var efnið á síðunni hjálplegt?