Fara í efni

Múlavegur

Íbúðir við Múlaveg 18-40 á Seyðisfirði eru leiguíbúðir fyrir eldri borgara og/eða öryrkja með lögheimili í Múlaþingi.

  • Íbúðirnar eru allar tveggja herbergja með sólpalli að neðanverðu við húsin.
  • Ekki er leyfilegt að vera með gæludýr nema með sérstöku leyfi.

 

Sótt er um leiguíbúðirnar hér.

Umsjónarmaður Ársala er Hreinn Halldórsson, sími 866 5582 arsalir@mulathing.is.

Skrifstofa Ársala er í Lagarási 17, inngangur B, Egilsstöðum.

 

Síðast uppfært 22. september 2021
Getum við bætt efni þessarar síðu?