Fara í efni

Sérstök verkefni

List án landamæra er listahátíð sem haldin er árlega á landsvísu með það að markmiði að brjóta múra milli fatlaðs og ófatlaðs fólks. Á hátíðinni vinna hópar úr ýmsum áttum saman að allskonar listviðburðum. Sveitarfélagið kemur að skipulagningu listviðburða á svæðinu í samvinnu við ýmsa aðila og framkvæmdastjóra hátíðarinnar á landsvísu.

Vefsíða Listar án landamæra

Síðast uppfært 16. október 2020
Var efnið á síðunni hjálplegt?