Fara í efni

Styrkir vegna endurhæfingar

Veittir eru styrkir vegna námskostnaðar, verkfæra- og tækjakaupa vegna heimavinnu eða sjálfstæðrar starfsemi að endurhæfingu lokinni. Um ýmis verkfæri og tæki vegna náms eða í atvinnuskyni getur verið að ræða t.d. tölvukaup eða annað. Hér má nálgast reglur félagsþjónustunnar um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks. Hér má einnig finna umsóknareyðublað.

Síðast uppfært 16. október 2020
Var efnið á síðunni hjálplegt?