Fara í efni

Strætisvagnar Austurlands - SvAust

Strætisvagnar Austurlands (SvAust) er heildstætt almenningssamgöngukerfi sem þjónar landsfjórðungnum frá Borgarfirði suður á Höfn. Gjaldskráin byggir á gjaldsvæðum og spannar hvert gjaldsvæði 15 km. Almennt fargjald tekur mið af þeim fjölda gjaldssvæða sem ferðast er um. Hægt er að kaupa bæði staka miða og tímabilskort. 

Sölustaðir miða í sveitarfélaginu eru:

  • Upplýsingamiðstöðin, Miðvangi 1, Egilsstöðum
  • Egilsstaðastofa (tjaldsvæði), Kaupvangur 17, Egilsstöðum

Nánari upplýsingar um verð og tímatöflur

Síðast uppfært 03. nóvember 2020
Var efnið á síðunni hjálplegt?