Fara í efni

Byggingarfulltrúi

Sveitarfélagið Múlaþing leitast á hverjum tíma við að geta boðið fram byggingalóðir sem mæta þörfum sem flestra þeirra sem vilja byggja í sveitarfélaginu. Upplýsingar um lausar lóðir vera senn aðgengilegar á vefsíðunni.

Umsóknir og umsýsla um byggingarumsóknir eru á þjónustugáttinni. Hönnuðir, byggingarstjórar og iðnmeistarar finna sínar umsóknir þar. Krækjan hér fyrir neðan vísar á umsóknina sem hefur ferlið.

Óheimilt er að hefja byggingarframkvæmdir án byggingarleyfis byggingarfulltrúa.

Viðtalstímar byggingarfulltrúa.


Umsóknir um byggingarleyfi

Umsækjandi (eigandi - einstaklingur/ fyrirtæki) - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Hönnuður - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Umsóknir

Fyrirspurn til byggingarfulltrúa
Umsókn um niðurrif mannvirkja
Umsókn um stöðuleyfi
Umsókn um byggingarlóð
Umsókn um breytingu á skráningu lóðar
Beðni um úttekt á leiguhúsnæði

Gjaldskrár

Gjaldskrár gömlu sveitarfélaganna haldi sér út árið 2020.

Gjaldskrá fyrir framkvæmda- og byggingarleyfi í Borgarfjarðarhreppi.

Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjöld og þjónustugjöld byggingarfulltrúaembættis Djúpavogshrepps.

Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði.

Gjaldskrá um byggingarleyfisgjald, afgreiðslu- og þjónustugjöld byggingarfulltrúa, framkvæmdaleyfisgjald og gjöld vegna skipulagsbreytinga í Seyðisfjarðarkaupstað.
Samþykkt um gatnagerðargjald í Seyðisfjarðarkaupstað.

Gagnlegir tenglar og leiðbeiningar

Ferill byggingarleyfis

OneApp - Leiðbeiningar fyrir Byggingarstjóra

Lög og reglugerðir

Byggingarleyfisskyldar framkvæmdir
Stöðuleyfi
Málsmeðferð vegna tilkynntra framkvæmda.
Efnisyfirlit hönnunargagna
Ábyrgð og verksvið iðnmeistara
Smáhýsi
Frístundahús
Kröfur (samningur byggingarstjóra og eiganda)
Handbók mannvirkis
Aðgerðir til að knýja fram úrbætur
Stöðvun framkvæmda, lokun mannvirkis o.fl.
Heimild leyfisveitanda til að fjarlægja lausafjármuni

Síðast uppfært 01. desember 2020
Var efnið á síðunni hjálplegt?