Fara í efni

Saman gegn sóun, úrgangsforvarnarstefna Umhverfisstofnunar

Málsnúmer 202404035

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 113. fundur - 15.04.2024

Verkefnastjóri umhverfismála situr fundinn undir þessum lið.
Vakin er athygli á opnum fundi Umhverfisstofnunar, Saman gegn sóun, sem haldinn verður í Valaskjálf á Egilsstöðum 22. apríl næstkomandi kl. 13-15:30. Fundinum verður einnig streymt.
Fundurinn er liður í vinnu Umhverfisstofnunar við endurskoðun og mótun nýrrar stefnu um úrgangsforvarnir. Þátttakendum í fundinum gefst tækifæri til að fræðast um þau tækifæri sem liggja í bættri nýtingu og minni sóun og koma með tillögur að aðgerðum.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?