1.Fjárhagsáætlun 2021 - 2024
2.Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags
3.Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir
4.Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa hjá Múlaþingi
6.Byggðamerki fyrir Múlaþing
8.Staða samgöngumála í sveitarfélaginu
9.Fjarðarheiðargöng, mat á umhverfisáhrifum
10.Breyting á aðalskipulagi Borgarfjarðarhrepps stækkun íbúðasvæðis á Bökkum
11.Byggðaráð Múlaþings - 1
12.Byggðaráð Múlaþings - 2
13.Byggðaráð Múlaþings - 3
14.Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 1
15.Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 2
16.Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 3
17.Fjölskylduráð Múlaþings - 1
18.Fjölskylduráð Múlaþings - 2
19.Fjölskylduráð Múlaþings - 3
20.Heimastjórn Seyðisfjarðar - 1
21.Heimastjórn Borgarfjarðar - 1
22.Heimastjórn Djúpavogs - 1
23.Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 1
Fundi slitið - kl. 18:00.
Eftirtaldir tóku til máls um fjárhagsáætlunina: Björn Ingimarsson sveitarstjóri, sem fór yfir undirbúning og vinnu við að gera þessa fyrstu fárhagsáætlun Múlaþings og kynnti hana. Gauti Jóhannesson, sem lagði fram tillögur, Eyþór Stefánsson,sem bar fram fyrirspurnir. Jakob Sigurðsson, sem bar fram fyrirspurnir, Berglind Harpa Svavarsdóttir, Hildur Þórisdóttir, sem bar fram fyrirspurn, Björn Ingimarsson, sem svaraði fyrirspurnum, Þröstur Jónsson, sem bar fram fyrirspurn, Jódís Skúladóttir, Stefán Bogi Sveinsson, Eyþór Stefánsson, sem bar fram fyrirspurn, Vilhjálmur Jónsson, Berglind Harpa Svavarsdóttir, Jakob Sigurðsson, Gauti Jóhannesson, Stefán Bogi Sveinsson, Þröstur Jónsson,sem bar fram fyrirspurn, Eyþór Stefánsson og Björn Ingimarsson, sem svaraði fyrirspurnum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn samþykkir að vísa fjárhagsáætlun 2021, ásamt þriggja ára áætlun, til síðari umræðu í byggðaráði og sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir að álagningarhlutfall útsvars fyrir árið 2021 verði óbreytt frá því sem það var í sveitarfélögunum fjórum, eða 14,52%.
Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.