Fara í efni

Ertu að flytja í Múlaþing?

Hefur þú áhuga á að búa á stað sem er einstaklega fjölskylduvænn, býr yfir úrvali verslunar og þjónustu, fjölbreyttu atvinnulífi til sjávar og sveita, heldur  listviðburði á heimsmælikvarða, býður upp á ótal möguleika til útivistar og rekur sterka stjórnsýslu? 

Þá er Múlaþing staðurinn fyrir þig ! Við hlökkum til að taka á móti þér. 

-MYNDBAND-

Hér eru ýmsar upplýsingar sem koma að gagni fyrir þá sem ætla að setjast að í Múlaþingi.

Síðast uppfært 19. október 2020
Var efnið á síðunni hjálplegt?