Fara í efni

Fjallagarpar Seyðisfjarðar

Gönguklúbbur Seyðisfjarðar stendur á bakvið verkefnið Fjallagarpur Seyðisfjarðar. Gestabækur og gatastangir með mismunandi munstri er að finna á sjö fjallatoppum við Seyðisfjörð. Til að hljóta nafnbótina Fjallagarpur Seyðisfjarðar þarftu að klífa fjöllin sjö og skila kortinu götuðu, séu fjöllinn sjö klifin á innan við sólarhring fær viðkomandi nafnbótina Ofurfjallagarpur Seyðisfjarðar.

Seven Peaks, Mountain Viking

Information in english. Note that the weather can change very quickly, so no one should ever start a hike without checking the weather forecast and telling others about their plans.

Leiðbeiningar

Stimpilortin fást á Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Seyðisfirði, Ferjuleiru 1 (ferjuhúsinu). Þegar þú ert komin á toppinn finnur þú gestabólkin og gatastöngina og gatar við þann topp sem þú ert á. Kortinu er síðan framvísað á Upplýsingamiðstöðinni, þegar þú hefur klifið fjöllin sjö. Þú afhent viðurkenningarskjal, þar sem afrekið er staðfest og nafn þitt verða skráð í Fjallagarpaskrá hér á þessari síðu.

Oft er um margar leiðir að ræða á fjallatoppana. Í gönguleiðalýsingu, sem hægt er að nálgast á Upplýsingamiðstöð, er sagt lauslega frá þeim algengustu. Ekki er tekin ábyrgð á GPS punktum sem gefnir eru upp. Hnitin eru í WGS84.

pdf merkiGönguleiðir, lýsingar

pdf merkiKort yfir gönguleiðir

Mikilvægt

  • Börn og unglingar séu í fylgd með fullorðnum.
  • Skjótt getur skipast veður í lofti. Því á aldrei að fara í fjallgöngu án þess að vera búinn að kynna sér veðurspá og láta vita af ferðaáætlun.


Fjallagarpaskrá

Fjallagarpar Seyðisfjarðar sem hér eru skráðir eru skráðir í númeraröð, fyrir aftan kemur fram á hvaða tímabili var farið. Röðin miðast við hvenær stimpilkortinu er skilað inn á Upplýsingamiðstöð, því mætti eflaust deila um það hver var fyrstur að sigrast á fjöllunum sjö.

Ofurfjallagarpar Seyðisfjarðar - sjö tindar sigraðir á innan við sólarhring

  1. Jónas Pétur Jónsson, júlí 2009. Tími 21 klst. og 5 mín.
  2. Gunnar Sverrir Gunnarsson. Tími 20 klst. og 20 mín.
  3. Magnús Baldur Kristjánsson. Tími 20 klst. og 20 mín.

Fjallagarpar Seyðisfjarðar

  1. Borgþór Jóhannsson, tímabil 27.07-26.08 2007.
  2. Anna Maren Sveinbjörnsdóttir, tímabil 08.07-27.08 2007.
  3. Jónas Pétur Jónsson, tímabil 08.07-29.07 2007. 
  4. Daði Kristjánsson, tímabil 21.07.-21.09.08.
  5. Helena Lind Birgisdóttir, tímabil 19.08.-21.09.08.
  6. Gunnar Sverrisson, tímabil 29.08.-25.09.08.
  7. Grétar R. Benjamínsson, tímabil 27.06.-24.07.10.
  8. Klaus Schmit, tímabil 25.06-11.08.10.
  9. Ísak Ármann Grétarsson, tímabil 24.07-12.09.10.
  10. Guðjón Egilsson, tímabil 29.06-20.09.10.
  11. Ólafía María Gísladóttir, tímabil 02.08.- 28.07.12.
  12. Andri Borgþórsson, tímabil 20.08.-16.10.15.
  13. Hjalti B. Axelsson, tímabil 25.09.15-14.09.16.
  14. Gunnar Bergmann Sigmarsson, tímabil 12.07.12-06.08.17.
  15. Valur Andrason, tímabil 15.07-17-12.08.17.
  16. Gillian Berrian, tímabil 14.07 - 16.07. USA.
  17. Jeremy Berrian, tímabil 14.07 - 16.07. USA.
  18. Sigmar Gunnarsson, tímabil 23.07 - 06.08.
  19. Vigdís Gunnarsdóttir, tímabil 23.07 - 06.08.
  20. Pawel Krasinski, tímabil 02.07.19 - 14.07.19.
  21. Patrycja Skoczeypiec, tímabil 02.07.19 - 14.07.19.
  22. Cesar Saunchez, tímabil 30.06.17 - 30.08.20.
  23. Svava Lárusdóttir, tímabil 30.08.14 - 10.07.22.
  24. Vostech Eidek, tímabil 23.04.22 - 16.9.22.
  25. Pernille Weiland Pedersen, tímabil 06.08.2019. DK.
  26. Elísabet Maren Guðjónsdóttir, tímabil 13.6.2022 - 9.7.2023.
  27. Sofie Maria Thun Nissen, tímabil 22.7.2022 - 20.7.2023. DK.
  28. Hildur Gunnarsdóttir, tímabil 23.7.2014 - 8.8.2023.

Síðast uppfært 16. ágúst 2023
Getum við bætt efni þessarar síðu?