Fara í efni

Sameiginlegar nefndir og stjórnir

Sveitarstjórn skiptar í ýmsar sameiginlegar nefndir, stjórnir og byggðarsamlög sem Múlaþing á aðild að, samkvæmt 48. grein samþykktar um stjórn Múlaþings. Þessar nefndir eru.

  • Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi
  • Almannavarnanefnd 
  • Fulltrúaráð Austurbrúar ses
  • Fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands
  • Stjórn Héraðsskjalasafns Austfirðinga bs.
  • Heilbrigðisnefnd Austurlands
  • Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
  • Stjórn Brunavarna á Austurlandi
  • Stjórn Minjasafns Austurlands
  • Stjórn Vísindagarðsins ehf.
  • Svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarðs, austursvæði
  • Svæðisskipulagsnefnd Austurlands
  • Ársalir bs.
  • Stjórn Brunavarna á Héraði bs. 
  • Stjórn Landbótasjóðs Norður-Héraðs
  • Ráðgjafanefnd um uppgræðslustarf
  • Stjórn Fjarðarborgar
  • Stjórn Nönnusafns
  • Stjórn Ríkarðshúss
  • Stjórn Kvennasmiðjunnar
  • Tækniminjasafn Austurlands
  • Skaftfell, miðstöð myndlistar ses
Síðast uppfært 03. nóvember 2022
Getum við bætt efni þessarar síðu?