Fara í efni

Opin svæði og almenningsgarðar

Sveitarfélagið sér um hirðingu opinna svæða og almenningsgarða. 

Verkefninu er skipt í fjóra flokka:

  • Almenn opin svæði í þéttbýli
  • Almenningsgarðar
  • Skógræktarsvæði
  • Náttúruleg svæði

Mismunandi umhirðustig er á þessum svæðum. Þeir aðilar sem sjá um umhirðu bæjarfélagsins eru vinnuskólinn, verktakar og/eða þjónustumiðstöð á hverjum stað. Meginmarkmið í umhirðu sveitarfélagsins er að ásýnd þess verði snyrtileg og sveitarfélaginu til sóma.

Síðast uppfært 16. október 2020
Getum við bætt efni þessarar síðu?