Fara í efni

Landbótasjóður

Sjóðurinn er stofnaður af sveitarfélaginu Norður-Héraði (síðar Fljótsdalshérað og nú Múlaþing) fyrir framlag Landsvirkjunar samkvæmt samningi sveitarfélagsins og Landsvirkjunar dagsettum 10. september 2002 um uppgræðslu til endurheimtu gróðurlendis sem tapast vegna byggingar Kárahnjúkavirkjunar.

Skipulagsskrá Landbótasjóðs

Stjórn sjóðsins

Í stjórn sjóðsins sitja 3 fulltrúar og skulu þeir vera búsettir á starfsvæði sjóðsins sem er innan sveitarfélagsmarka fyrrum Norður-Héraðs. Eftirfarandi voru skipuð í stjórn sjóðsins í ágúst 2022.

Aðalmenn

  • Þorvaldur Hjarðar
  • Sólrún Hauksdóttir
  • Linda Björk Kjartansdóttir

Varamenn

  •  Stefanía Malen Stefánsdóttir
  • Benedikt Arnórsson
  • Aðalsteinn Sigurðsson

Fulltrúi Múlaþings í ráðgjafanefnd um uppgræðslustarf Jón Hávarður Jónsson.

Síðast uppfært 25. júlí 2023
Getum við bætt efni þessarar síðu?