Fara í efni

Vetrarþjónusta

Framkvæmda- og umhverfismálastjóri, ásamt starfsfólki þjónustumiðstöðva, bera ábyrgð á þeirri þjónustu sem snýr að sveitarfélaginu vegna vetrarþjónustu á götum, plönum og stígum. 

Starfsmenn þjónustumiðstöðva sinna eða hafa eftirlit með allri gatnahreinsun, snjóhreinsun og umhirðu innan sveitarfélagsins. Margvísleg samskipti við almenning vegna þjónustubeiðna og aðstoðar veita starfsmenn þjónustumiðstöðva eftir því sem aðstæður leyfa.

Hægt er að nálgast hálkusand í þjónustumiðstöðvum á Egilsstöðum og Seyðisfirði.

Viðmiðunarreglur um vetrarþjónustu í Múlaþingi

Upplýsingar um forgang vetrarþjónustu

Gatna á Egilsstöðum pdf merki

Gangstéttum Egilsstaða pdf merki

Gatna í Fellabæ pdf merki

Gangstéttum í Fellabæ pdf merki

Gatna á Seyðisfirði pdf merki

Gatna á Djúpavogi pdf merki

Síðast uppfært 25. júlí 2023
Getum við bætt efni þessarar síðu?