Fara í efni

Ársreikningur og endurskoðunarskýrsla

Ársreikningur sveitarfélagsins er unninn af endurskoðendum þess í samræmi við gildandi lög og reglur. Ársreikningur hvers árs sýnir fjárhagslega niðurstöðu af rekstri sveitarfélagsins það ár, tekjur og gjöld og stöðu eigna og skulda við árslok. Ársreikningar eru birtir þegar afgreiðslu þeirra er lokið í sveitarstjórn.

Endurskoðunarskýrsla er unnin af endurskoðendum sveitarfélagsins í tengslum við gerð ársreiknings. Þar er að finna samansafn ábendinga um atriði sem fram hafa komið við frágang ársreiknings og eftir atvikum hvernig sveitarfélagið hyggst bregðast við þeim. Endurskoðunarskýrsla er lögð fram í sveitarstjórn samhliða afgreiðslu ársreiknings. 


Ársreikningar Múlaþings

pdf merki Ársreikningur Múlaþings 2021

pdf merki Ársreikningur Múlaþings 2020

Ársreikningar 2019 og eldri

tengill á síðu Ársreikningar Borgarfjarðarhrepps

tengill á síðu Ársreikningar Djúpavogshrepps

tengill á síðu Ársreikningar Fljótsdalshéraðs

tengill á síðu Ársreikningar Seyðisfjarðarkaupstaðs

Síðast uppfært 13. maí 2022
Getum við bætt efni þessarar síðu?