Fara í efni
  • Undirsíðubanner

Borgarfjörður

Fréttir frá Borgarfirði

Mynd: Elín Elísabet Einarsdóttir
17.11.25 Fréttir

Fyrri úthlutun menningarstyrkja 2026

Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs á árinu 2026. Umsóknarfrestur er til og með 21. desember 2025.
Kort sem sýnir bílastæði og inngang jólamarkaðarins
12.12.25 Fréttir

Fulltrúar sveitarstjórnar Múlaþings á Jólakettinum

Jólamarkaður Jólakattarins verður haldinn í Landsnetshúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 13. desember klukkan 10:00 til 16:00.
Uppfærsla á fjárhagskerfi sveitarfélagsins
31.10.25 Tilkynningar

Uppfærsla á fjárhagskerfi sveitarfélagsins

Vegna uppfærslu á fjárhagskerfi Múlaþings verður fjárhagsupplýsingagjöf mjög takmörkuð á meðan á þessari vinnu stendur þar sem ekkert aðgengi verður að kerfinu.
Ormahreinsun hunda og katta - Takið dagana frá!
28.10.25 Fréttir

Ormahreinsun hunda og katta - Takið dagana frá!

Ormahreinsun hunda og katta í Múlaþingi fer fram á næstu dögum og eru gæludýraeigendur hvattir til að mæta með dýr sín í hreinsun.

Viðburðir í Borgarfirði

22. nóv - 20. feb

Selma Hreggviðsdóttir - Mjúkar mælingar

Sláturhúsið, Egilsstöðum
8. jan

Hlýtt heimili - Fræðsla um varmadælur og styrki á Borgarfirði

Fjarðarborg

Skrifstofa Múlaþings Borgarfirði

Fjarðarborg 2. hæð, 720 Borgarfirði eystri

Opnunartími skrifstofu er alla jafna

Mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 10:00 til 14:00

Föstudaga frá klukkan 10:00 til 12:00

 

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?