Fara í efni
  • Egilsstaðir

Egilsstaðir

Fréttir frá Fljótsdalshéraði

Mynd: Elín Elísabet Einarsdóttir
17.11.25 Fréttir

Fyrri úthlutun menningarstyrkja 2026

Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs á árinu 2026. Umsóknarfrestur er til og með 21. desember 2025.
Ljósin tendruð á jólatrjám
27.11.25 Fréttir

Ljósin tendruð á jólatrjám

Aðventan er á næsta leiti og jólin minna á sig hvert sem litið er. Ljósum skreytt jólatré eru ómissandi þáttur í jólastemningunni og töfrum líkast þegar ljósin á þeim kvikna í skammdegisrökkrinu.
Uppfærsla á fjárhagskerfi sveitarfélagsins
31.10.25 Tilkynningar

Uppfærsla á fjárhagskerfi sveitarfélagsins

Vegna uppfærslu á fjárhagskerfi Múlaþings verður fjárhagsupplýsingagjöf mjög takmörkuð á meðan á þessari vinnu stendur þar sem ekkert aðgengi verður að kerfinu.
Ormahreinsun hunda og katta - Takið dagana frá!
28.10.25 Fréttir

Ormahreinsun hunda og katta - Takið dagana frá!

Ormahreinsun hunda og katta í Múlaþingi fer fram á næstu dögum og eru gæludýraeigendur hvattir til að mæta með dýr sín í hreinsun.

Viðburðir á Egilsstöðum

22. nóv - 20. feb

Selma Hreggviðsdóttir - Mjúkar mælingar

Sláturhúsið, Egilsstöðum
6. des

Connected by food - Christmas mood

Sláturhúsið, Kaupvangi 9
7. des

Tónlistardjamm í Vegahúsinu 16-25 ára

Vegahúsið Egilsstöðum
11. des

Hádegisjóga á Bókasafni Héraðsbúa

Bókasafn Héraðsbúa
13. des

Jólakötturinn - jólamarkaður 2025

Landsnetshúsinu, Miðási 7

Skrifstofa Múlaþings Egilsstöðum

Lyngási 12, 700 Egilsstöðum

Opnunartími skrifstofu:

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 8.00 til 15.30

Föstudagar frá klukkan 8.00 til 13:30

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?