Fara í efni
  • Egilsstaðir

Egilsstaðir

Fréttir frá Fljótsdalshéraði

Könnun um heimastjórnir Múlaþings
13.02.24 Fréttir

Könnun um heimastjórnir Múlaþings

Hanna Dóra Helgudóttir er að skrifa lokaritgerð í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands og snýst rannsókn hennar um afstöðu íbúa Múlaþings til heimastjórnarkerfisins og hver upplifun þeirra er miðað við markmið og tilgang þess.
Minniháttar röskun á sorphirðu í dreifbýli
13.02.24 Tilkynningar

Minniháttar röskun á sorphirðu í dreifbýli

Vegna bilunar í tveggja hólfa sorphirðubíl verður sorphirðu í dreifbýli sinnt á eins hólfa bíl og einn flokkur tekinn í einu.
Sveitarstjórnarfundur 14. febrúar
09.02.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 14. febrúar

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 45 verður haldinn miðvikudaginn 14. febrúar 2024 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
10 ára húsnæðisáætlun Múlaþings
09.02.24 Fréttir

10 ára húsnæðisáætlun Múlaþings

Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti endurskoðaða húsnæðisáætlun til næstu 10 ára á fundi sínum þann 17. janúar síðastliðinn. Áætlunin er unnin í samræmi við reglugerð um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga frá 2018.

Viðburðir á Egilsstöðum

22.-23. feb

Íslenskar ilmkjarnaolíur með Hraundísi

Hallormsstaðaskóli
26. feb

Teiknistundir / Drawing sessions

Sláturhúsið
28. feb

Ayurveda með Heiðu Björk

Hallormsstaðaskóli
1.- 3. mar

Spjaldvefnaður með Ragnheiði Björk

4. mar

Teiknistundir / Drawing sessions

Sláturhúsið
11. mar

Teiknistundir / Drawing sessions

Sláturhúsið
20. mar

Opið hús í ME fyrir 10.bekk og forráðafólk

Menntaskólinn á Egilsstöðum
21. mar

Pétur Jóhann á Egilsstöðum

Hótel Valaskjálf
13. apr

Ellingsen Snocross 2024

17. apr

Siggi Björns & Franziska Gunther

Tehúsið

Skrifstofa Múlaþings Egilsstöðum

Lyngási 12, 700 Egilsstöðum

Opnunartími skrifstofu :

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 8.00 til 15.30

Föstudagar frá klukkan 8.00 til 13:30

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?