Fara í efni
  • Egilsstaðir

Egilsstaðir

Fréttir frá Fljótsdalshéraði

17.03.2023
Fréttir Egilsstaðir

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals á Héraði

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs heldur opna samtalsfundi á Fljótsdalshéraði á eftirfarandi tímum í mars og apríl.
02.03.2023
Fréttir Egilsstaðir

Austfirskir Íslandsmeistarar í bogfimi

Haraldur Gústafsson tók 5 titla á Íslandsmeistaramóti BFSÍ
01.03.2023
Fréttir Borgarfjörður Djúpivogur Egilsstaðir Seyðisfjörður

Römpum upp Múlaþing

Til stendur að reisa 15 rampa í sveitarfélaginu
27.02.2023
Fréttir Borgarfjörður Djúpivogur Egilsstaðir Seyðisfjörður

Nýtt íbúðarhúsnæði í byggingu í Múlaþingi

Á nýju mælaborði húsnæðis- og mannvirkjastofnunar er hægt að nálgast upplýsingar um stöðu mannvirkja í Múlaþingi

Viðburðir á Egilsstöðum

27. mar - 4. apr

Opnir fundir heimastjórnar Fljótsdalshéraðs

Fljótsdalshérað
5.-10. apr

Aldrei kemst ég vestur

Tehúsið
7. apr

Páskaballið 2023

Valaskjálf
20.-21. maí

Fjölskyldusirkushelgi í Fellabæ

Íþróttahúsið í Fellabæ
22.-24. maí

Síðdegissirkus í Fellabæ

Íþróttahúsið í Fellabæ
1. júl

Opna Vök Baths Golfmótið

Ekkjufellsvöllur
19. ágú

Tour de Ormurinn

Egilsstaðir

Skrifstofa Múlaþings Egilsstöðum

Lyngási 12, 700 Egilsstöðum

Opnunartími skrifstofu :

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 8.00 til 15.30

Föstudagar frá klukkan 8.00 til 13:30

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs 

Vilji íbúar senda inn erindi til Heimastjórnar Fljótsdalshéraðs þurfa þau að berast í síðasta lagi miðvikudag fyrir viðkomandi fund. Mikilvægt er að erindin séu merkt réttri heimastjórn. Erindi má koma á skrifstofur sveitarfélagsins eða senda á netfangið mulathing@mulathing.is

Starfsmaður heimastjórnar er Óðinn Gunnar Óðinsson og hægt er að hafa samband á netfangið odinn.gunnar.odinsson@mulathing.is

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs

Erindisbréf Heimastjórnar

Fundargerðir Heimastjórnar

Fundadagatal Heimastjórnar

 

Netföng hjá starfsfólki innan stjórnsýslu Múlaþings

Símanúmer og netföng stofnana í Múlaþingi

Egilsstaðaflugvöllur

Egilsstaðaflugvöllur sinnir áætlunarflugi milli Egilsstaða og Reykjavíkur. Hann er einn af fjórum millilandaflugvöllum á Íslandi og gegnir mikilvægu hlutverki sem varaflugvöllur fyrir flug á milli Evrópu og Íslands, Bandaríkjanna og Íslands og flug yfir Ísland. 

Heimasíða Egilsstaðaflugvallar

Ný miðbær á Egilsstöðum

Uppbygging á nýjum miðbæ á Egilsstöðum er hafin þar sem er gert ráð fyrir 160 íbúðum í bland við verslun og þjónustu. Uppbyggingin byggir á nýju deiliskipulagi sem hefur það að markmiði að skapa líflegan miðbæ með opnum torgum og grænum svæðum fjarri bílaumferð. Miðbæjarkjarninn hefur fengið nafnið Straumur en lykilhlutverk í uppbyggingu leikur göngugatan Ormurinn.

Vefsíða um verkefnið

Getum við bætt efni þessarar síðu?