Fara í efni
  • Egilsstaðir

Egilsstaðir

Fréttir frá Fljótsdalshéraði

Múlaþing óskar eftir tilboðum í svæði til reksturs hleðslustöðva
26.04.24 Fréttir

Múlaþing óskar eftir tilboðum í svæði til reksturs hleðslustöðva

Sveitarfélagið Múlaþing auglýsir laust til úthlutunar svæði til reksturs hleðslustöðva við Kaupvang 9-11 á Egilsstöðum.
Stóri plokkdagurinn verður haldinn um allt land á sunnudaginn
22.04.24 Fréttir

Stóri plokkdagurinn verður haldinn um allt land á sunnudaginn

Stóri plokkdagurinn verður haldinn með pompi og prakt um allt land sunnudaginn 28. apríl næstkomandi.
Ný stefna um Saman gegn sóun í bígerð
15.04.24 Fréttir

Ný stefna um Saman gegn sóun í bígerð

Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Mikilvægur liður í þeirri vinnu er að fá innsýn í sjónarmið fólks, fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana um land allt.
Hreinsun rotþróa
15.04.24 Fréttir

Hreinsun rotþróa

Áætlað er að hreinsa rotþrær í Jökulsárhlíð, Möðrudal, Fellum og á Jökuldal á næstu mánuðum.

Viðburðir á Egilsstöðum

29. apr

Teiknistundir / Drawing sessions

Sláturhúsið
2. maí

Tungumálakaffi / Icelandic Language Club RKÍ á Bókasafni Héraðsbúa

Bókasafn Héraðsbúa
4. maí

Fjallgangan 2024 - Gönguskíðakeppni

Fjarðarheiði

Skrifstofa Múlaþings Egilsstöðum

Lyngási 12, 700 Egilsstöðum

Opnunartími skrifstofu :

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 8.00 til 15.30

Föstudagar frá klukkan 8.00 til 13:30

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?