Fara í efni
  • Egilsstaðir

Egilsstaðir

Skrifstofa Múlaþings Egilsstöðum

Lyngási 12

Opnunartími skrifstofu :

Mánu- fimmtudaga frá klukkan 8.00 til 15.45

Föstudagar frá klukkan 8.00 til 13.30

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs 

Vilji íbúar senda inn erindi til Heimastjórnar Fljótsdalshéraðs þurfa þau að berast í síðasta lagi miðvikudag fyrir viðkomandi fund. Mikilvægt er að erindin séu merkt réttri heimastjórn. Erindi má koma á skrifstofur sveitarfélagsins eða senda á netfangið mulathing@mulathing.is

Starfsmaður heimastjórnar er Óðinn Gunnar Óðinsson og hægt er að hafa samband á netfangið odinn.gunnar.odinsson@mulathing.is

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs

Erindisbréf Heimastjórnar

Fundargerðir Heimastjórnar

Fundadagatal Heimastjórnar

 

Hér má finna upplýsingar og netföng hjá starfsfólki innan stjórnsýslu Múlaþings

Hér má finna upplýsingar um símanúmer og netföng stofnana í Múlaþingi.

Fréttir frá Fljótsdalshéraði

23.09.2021
Fréttir Egilsstaðir

Matarmenningu Austurlands fagnað

Okkur að góðu fer fram á Austurlandi dagana 30. sept. – 2. okt. 2021. Kynntu þér fjölbreytta og spennandi dagskrá Okkur að góðu sem er tileinkuð matarmenningu, framleiðslu og sjálfbærni á Austurlandi.
09.09.2021
Fréttir Egilsstaðir

Frá Bókasafni Héraðsbúa

Næstu þrjár vikur verður utankjörfundaratkvæðagreiðsla á Bókasafni Héraðsbúa vegna Alþingiskosninga. Það getur haft áhrif á þjónustu bókasafnsins á opnunartíma utankjörfundar og biðjumst við velvirðingar á því.
09.09.2021
Fréttir Egilsstaðir

Fjarðabyggð/Leiknir/Höttur kvenna upp í 1. deild í knattspyrnu

Sigraði Fjarðabyggð/Leiknir/Höttur leikinn 3-0 og mun því leika í 1. deild að ári. Er stelpunum óskað innilega til hamingju með frábæran árangur í sumar og það verður gaman að fylgjast með þeim næsta sumar.
06.09.2021
Fréttir Egilsstaðir

Selás og Laufás, framkvæmdalok

Nú hyllir undir lok framkvæmda sem hafa verið í gangi í elsta hverfi Egilsstaða síðustu misserin.

Viðburðir á Egilsstöðum

1. sep - 31. okt

BRAS – menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi

Austurland
25. sep

Warsztaty lalkarskie to wspaniały sposób na spędzenie nadchodzącej soboty! / Brúðuvinnustofa fyrir börn

Sláturhúsið / Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs
30. sep - 2. okt

Verði ykkur að góðu

Valaskjálf
1.- 9. okt

Ormsteiti - uppskeru- og menningarhátíð á Héraði

Egilsstaðir
2. okt

Haustroði 2021

Austurland
27.-31. okt

Dagar myrkurs

Austurland
Var efnið á síðunni hjálplegt?