Fara í efni
  • Egilsstaðir

Egilsstaðir

Skrifstofa Múlaþings Egilsstöðum

Lyngási 12

Opnunartími skrifstofu :

Mánu- fimmtudaga frá klukkan 8.00 til 15.45

Föstudagar frá klukkan 8.00 til 13.30

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs 

Vilji íbúar senda inn erindi til Heimastjórnar Fljótsdalshéraðs þurfa þau að berast í síðasta lagi miðvikudag fyrir viðkomandi fund. Mikilvægt er að erindin séu merkt réttri heimastjórn. Erindi má koma á skrifstofur sveitarfélagsins eða senda á netfangið mulathing@mulathing.is

Starfsmaður heimastjórnar er Óðinn Gunnar Óðinsson og hægt er að hafa samband á netfangið odinn.gunnar.odinsson@mulathing.is

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs

Erindisbréf Heimastjórnar

Fundargerðir Heimastjórnar

Fundadagatal Heimastjórnar

 

Hér má finna upplýsingar og netföng hjá starfsfólki innan stjórnsýslu Múlaþings

Hér má finna upplýsingar um símanúmer og netföng stofnana í Múlaþingi.

Fréttir frá Fljótsdalshéraði

29.11.2021
Fréttir Covid - 19 Egilsstaðir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19

Sextíu fóru í sýnatöku í gær á Egilsstöðum vegna smita er greindust þar nýlega. Af þessum sextíu reyndist einn smitaður. Sá var í sóttkví við greiningu.
19.11.2021
Fréttir Egilsstaðir

Aðalskipulagsbreyting, íþróttasvæði á norðvestur svæði Egilsstaða

Kynning á Facebook síðu Múlaþings í dag, föstudaginn 19. nóvember næst komandi klukkan 17:00.
18.11.2021
Fréttir Egilsstaðir

Aðalskipulagsbreyting, akstursíþróttasvæði í Skagafelli

Kynning á Facebook síðu Múlaþings fimmtudaginn 18. nóvember næst komandi klukkan 17:00.
17.11.2021
Fréttir Egilsstaðir

Enn um endurbætur á heitum pottum í Sundlauginni á Egilsstöðum

Minnt er á að til að koma til móts við notendur laugarinnar að einhverju leyti hefur hitinn verið hækkaður í barnalauginni og er rennibrautarlaugin nýtt sem heitur pottur. Er hitastigið í honum í kringum 39 gráður á meðan á þessu stendur.

Viðburðir á Egilsstöðum

Var efnið á síðunni hjálplegt?